#íslendingar

Sanna Magdalena um fátækt á Íslandi – Ýmislegt var komið í reynslubankann við 10 ára aldurinn

Raddir þeirra sem hafa upplifað á eigin skinni sára fátækt þurfa að heyrast. Þess vegna er mikilvægt að miðlar komi pistlum eins og Sönnu áfram. Sanna Magdalena birti átakanlegan pistil á Facebook-síðu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Með honum vekur hún athygli á því hvað það þýðir að vera virkilega fátækur á Íslandi. Klósettpappír lúxusvara Að standa …

Sanna Magdalena um fátækt á Íslandi – Ýmislegt var komið í reynslubankann við 10 ára aldurinn Lesa færslu »

Hættu á Facebook og snáfaðu nú á Fubar, Sigga Soffía dansar fyrir allann peninginn

Ég var að koma heim af dýrðlegri danssýningu. Kúnstnerarnir Sigga Soffía og Jónas Sen smeygðu sér inn í flest skilningarvit mín þar sem ég sat í miðju Gamla Bíó og horfði/hlustaði dolfallinn á verk sem hún kallar FUBAR. Dansarinn og danshöfundurinn Sigga Soffía er einstaklega gefandi mannvera. Hún bara strollar listinni út svo allir skilja …

Hættu á Facebook og snáfaðu nú á Fubar, Sigga Soffía dansar fyrir allann peninginn Lesa færslu »

BÆKUR: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu – Ferðasaga

Á fjörur mínar rak bókina, Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu eftir Unni Sveinsdóttur og Högna Pál Harðarson. Þetta er ferðasaga þeirra er þau hjóluðu 30.600 km yfir 20 lönd árið 2014. Unnur og Högni eru að sögn venjulegir Íslendingar en þau eru samt óvenjuleg að einu leiti. Þau eiga sér drauma um að sjá sem …

BÆKUR: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu – Ferðasaga Lesa færslu »

Ljósmyndun: Blaðaljósmyndir ársins 2015 – Sýning í Perlunni

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2015 verður opnuð í dag laugardaginn 5. mars klukkan 15.00 í Perlunni. Á sýningunni eru að þessu sinni 82 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr rúmlega 900 myndum 32. blaðaljósmyndara. Veitt verða verðlaun í 8 flokkum, þ.e. fyrir Mynd ársins og fyrir bestu fréttamyndina, umhverfismyndina, …

Ljósmyndun: Blaðaljósmyndir ársins 2015 – Sýning í Perlunni Lesa færslu »

Í BÍÓ: Fjölskylduharmleikur fyrir vestan

„Fortíðin getur varpað löngum skugga og haft flókin áhrif á líf okkar sem fæðumst jafnvel löngu síðar“. Heimstyrjöldin síðari, fjölskyldustríð og handtökur. Leyndarmál, þöggun, sögusagnir og rógburður. Kvikmyndagerðarmaðurinn Helgi Felixson rýfur þögnina og varpar ljósi á vel varið leyndarmál fjölskyldu sinnar sem leiddi til skelfilegra atburða sem áttu sér stað á Ísafirði fyrir rúmum 70 …

Í BÍÓ: Fjölskylduharmleikur fyrir vestan Lesa færslu »

Vigdís var góður forseti sem sameinaði okkur – Stöndum saman 2016!

Það var svo margt ótrúlega frábært sem gerðist á síðasta ári. Mér finnst samstaða okkar standa einna helst upp úr og þá aðallega kvennasamstaðan. Það var samstaða á beautytips, samstaða um #freethenipple, samstaða um að tekið yrði fastar á kynferðisbrotamálum, að fleiri innflytjendur og flóttamenn mættu hingað flytja og margt fleira. Það var góð samstaða …

Vigdís var góður forseti sem sameinaði okkur – Stöndum saman 2016! Lesa færslu »