Iphone

TÆKNI: Svona sparar þú gagnamagns notkun í iPhone – Leiðbeiningar

Margir sem hafa nýlega uppfært iPhone hjá sér eða eiga nýjustu týpuna verða frekar hissa að sjá allt í einu tilkynningu um að nú sé gagnamagns inneignin að klárast. Það er einföld skýring á þessu. Í nýjustu uppfærslunni er viðbót sem svissar yfir í 3G eða 4G um leið og þú ert í lélegu wi-fi …

TÆKNI: Svona sparar þú gagnamagns notkun í iPhone – Leiðbeiningar Lesa færslu »

TÍSKA: Karl Lagerfeld getur ekki lifað án þurrsjampós og iPhone

Blaðamenn ELLE Decor tóku á dögunum viðtal við fatahönnuðinn og sérvitringinn Karl Lagerfeld og spurðu hann út í þá hluti sem hann gæti ekki ‘lifað’ án… …Það sem hann nefndi var meðal annars; Hanskar (kemur ekki á óvart) Þurrsjampó iPod, iPad og iPhone (þetta kallar hann ‘þrjú pjé okkar tíma’). Svo talaði hann um teikniáhöld …

TÍSKA: Karl Lagerfeld getur ekki lifað án þurrsjampós og iPhone Lesa færslu »

FRÉTT: Brjóstahaldari með iPhone vasa – Bestur á djammið

Þessi snjalla uppfinning er afrakstur könnunar sem tveir háskólanemar við Washington háskóla gerðu á meðal kvenkyns samnemenda sinna. 200 ungar konur tóku þátt og niðurstaðan var sú að 95% aðspurðra sögðust eiga í vandræðum með að geyma hlutina sína þegar farið væri á dansstað eða bari. 73% höfðu týnt hlutunum sínum sem afleiðingu þess að …

FRÉTT: Brjóstahaldari með iPhone vasa – Bestur á djammið Lesa færslu »

TÆKNI: Flottasti iPhone fylgihluturinn sem ég hef séð fer í sölu í dag!

Kogeto er lítið fyrirtæki í Bandaríkjunum sem er að fara að setja á markað geðveikan aukahlut fyrir iPhone: 360° myndavél! Þessi hlutur heitir því einfalda nafni Dot og þú einfaldlega festir hann yfir myndavélina á iPhone símanum þínum og tekur mynd í 360° hring sem þú getur síðan sent vinum, deilt á Facebook eða dreift …

TÆKNI: Flottasti iPhone fylgihluturinn sem ég hef séð fer í sölu í dag! Lesa færslu »

REYKJAVÍK: iPhone-iPad ljósmyndanámskeið á morgun

Fyrir alla sem eiga iPhone og iPad og langar til að læra meira á þessi kemmtilegu tæki þá er hér námskeið sem þú mátt alls ekki missa af, því að vissu leyti má líta á iPhone og iPad sem Polaroid myndavélar nútímans. Munurinn er þó auðvitað tæknibyltingin sem orðið hefur síðan, auk þess sem það …

REYKJAVÍK: iPhone-iPad ljósmyndanámskeið á morgun Lesa færslu »

Græjaðu snjallsímann upp fyrir útileguna!

Útilegur eru þjóðarsport Íslendinga á sumrin. Það þarf víst ýmsu að pakka og hvað sem gerist, ekki gleyma snjallsímanum, hleðslutæki og heyrnartólum heima! Öll betri tjaldstæði eru komin með innstungu svo þú getur hlaðið símann næstum hvar sem er og sum, hef ég heyrt, státa meira að segja af þráðlausu neti. Geggjað! Hér eru svo nokkur …

Græjaðu snjallsímann upp fyrir útileguna! Lesa færslu »

TÆKNI: Fyrir okkur sem viljum fitla við símasnúruna

Fyrir okkur sem söknum þess að sitja í símastól og fitla við símasnúruna á meðan talað er í þungt símtól við vini og vandamenn: iRetrophone er sérhannaður sem geymslustaður fyrir iPhone og í honum er USB hleðsla til að hlaða. Græjan hentar öllum iPhone ( 3G, 3GS og Iphone 4) og er sannarlega stórsniðug uppfinning …

TÆKNI: Fyrir okkur sem viljum fitla við símasnúruna Lesa færslu »

Tækni: Uppskriftir frá BBC í iPad og iPhone

Hún Rósa Stefáns birti um daginn frábært uppskrifta app fyrir iPadinn, Allrecipies. Ég var að finna annað sem mér finnst alveg frábært en það heitir Good Food og er framleitt af BBC. Reyndar er hægt að fá nokkrar gerðir af þessum öppum frá Good Food BBC og þannig geturðu valið um t.d. Good Food for …

Tækni: Uppskriftir frá BBC í iPad og iPhone Lesa færslu »

Tækni: iPhone linsa fyrir enn betri myndir!

Iphone síminn er hreint út sagt frábær græja og hefur alltaf tekið frábærar myndir en nú er komin skemmtileg viðbót á iPhone iOS 4 símann – lítil linsa sem súmmar inn allt að 8x sinnum meira en án hennar. Það eru allir alltaf með símann á sér og iPhone síminn tekur alveg frábærar ljósmyndir en …

Tækni: iPhone linsa fyrir enn betri myndir! Lesa færslu »

TÆKNI: Þrír geggjaðir leikir fyrir okkur gellurnar

Heldur þú að það séu bara strákar sem spila tölvuleiki? Ekki aldeilis! Þegar miðað er við leiki á símunum okkar, iPad og á Facebook þá stöndum við stelpurnar okkur betur en þeir! Og það er sko margt til annað í boði en Angry Birds þegar kemur að tölvuleikjum fyrir farsíma og iPad. Hér koma 3 leikir …

TÆKNI: Þrír geggjaðir leikir fyrir okkur gellurnar Lesa færslu »

TÆKNI: Hvað er þetta Foursquare?

Foursquare er að ryðja sér hratt til rúms á Íslandi og nú þegar er orðið til skemmtilegt samfélag á Foursquare í Reykjavík. Foursquare er einn af nýrri samfélagsmiðlunum en hann er öðruvísi en Facebook eða Twitter að því leyti að á Foursquare segirðu HVAR þú ert, en ekki (endilega) hvað þú ert að gera. Foursquare skynjar  …

TÆKNI: Hvað er þetta Foursquare? Lesa færslu »

TÆKNI: Hentu USB drifinu þínu og fáðu þér Dropbox

Hefur þú lent í því að vilja senda myndir gegnum tölvupóst en gast það ekki því myndirnar voru of stórar? Hefur þú verið úti í bæ en þurft nauðsynleg að kíkja á bara eitt skjal sem er á fartölvunni þinni heima? Eða ertu orðin þreytt á því að nota alltaf USB kubb til að færa …

TÆKNI: Hentu USB drifinu þínu og fáðu þér Dropbox Lesa færslu »

TÆKNI: Fyrir og eftir fegrunaraðgerð? Fáðu þér app í iPaddinn

Ótal margir hafa velt því fyrir sér að láta breyta einhverju við útlitið hvort sem stokkið er á eftir því eða ekki. Oftast fer ákaflega langur tími í að velta málinu fram og aftur og hluti af því ferli felst í að skoða “fyrir og eftir” myndir af sambærilegum aðgerðum og viðkomandi langar að fara …

TÆKNI: Fyrir og eftir fegrunaraðgerð? Fáðu þér app í iPaddinn Lesa færslu »

TÆKNI: Viber – ókeypis símtöl í iPhone!

Viber er ein skemmtilegasta og gagnlegasta viðbótin sem ég hef hingað til fundið fyrir símann minn. Þetta er forrit sem gerir manni kleyft að hringja ókeypis til allra, hvar sem þeir eða þú eruð stödd í heiminum. Þannig gat ég setið á kaffihúsi í Sevilla á Spáni og spjallað við mömmu sem var stödd á …

TÆKNI: Viber – ókeypis símtöl í iPhone! Lesa færslu »