iPad

TÆKNI: Breyttu Facebook, og öðru efni á netinu, í þitt persónulega tímarit

Finnst þér gaman að lesa tímarit en ert samt alltaf hangandi á netinu? Það er til flott ráð við því! Flipboard breytir Facebook, Twitter og öllu hinu í þitt persónulega tímarit, fullu af efni sem þú velur sjálf og finnst skemmtilegt. Margir sem nota Flipboard í fyrsta sinn komast að því að heimasíða Facebook er bara hundleiðinleg! …

TÆKNI: Breyttu Facebook, og öðru efni á netinu, í þitt persónulega tímarit Lesa færslu »

TÍSKA: Karl Lagerfeld getur ekki lifað án þurrsjampós og iPhone

Blaðamenn ELLE Decor tóku á dögunum viðtal við fatahönnuðinn og sérvitringinn Karl Lagerfeld og spurðu hann út í þá hluti sem hann gæti ekki ‘lifað’ án… …Það sem hann nefndi var meðal annars; Hanskar (kemur ekki á óvart) Þurrsjampó iPod, iPad og iPhone (þetta kallar hann ‘þrjú pjé okkar tíma’). Svo talaði hann um teikniáhöld …

TÍSKA: Karl Lagerfeld getur ekki lifað án þurrsjampós og iPhone Lesa færslu »

KÖNNUN: Hvað myndir þú eyða miklu í flotta tösku?

Hversu miklu værir þú til í að eyða í tösku? Ég rakst á könnun (frá árinu 2008) um daginn þar sem spurt var ‘What is the most you will spend on a handbag?’ eða ‘Hvað ert þú tilbúin til að eyða miklu í handtösku?’… …Af þeim tæplega 4000 manns sem að tóku þátt svöruðu flestir, eða …

KÖNNUN: Hvað myndir þú eyða miklu í flotta tösku? Lesa færslu »

REYKJAVÍK: iPhone-iPad ljósmyndanámskeið á morgun

Fyrir alla sem eiga iPhone og iPad og langar til að læra meira á þessi kemmtilegu tæki þá er hér námskeið sem þú mátt alls ekki missa af, því að vissu leyti má líta á iPhone og iPad sem Polaroid myndavélar nútímans. Munurinn er þó auðvitað tæknibyltingin sem orðið hefur síðan, auk þess sem það …

REYKJAVÍK: iPhone-iPad ljósmyndanámskeið á morgun Lesa færslu »

MENNING: Photobooth myndir Andy Warhol -og þínar eigin

Árið 1963 var listamaðurinn Andy Warhol fenginn til að myndskreita grein í Harpers Bazaar um samtímalist. Andy brást við með því að mæta með stafla af ljósmyndum sem voru teknar í gamaldags ljósmyndakassa og notaði þær til verksins. Myndirnar voru af listafólki og vinum hans, sem voru meira eða minna að sinna hverskonar listum. Síðar …

MENNING: Photobooth myndir Andy Warhol -og þínar eigin Lesa færslu »

Tækni: Uppskriftir frá BBC í iPad og iPhone

Hún Rósa Stefáns birti um daginn frábært uppskrifta app fyrir iPadinn, Allrecipies. Ég var að finna annað sem mér finnst alveg frábært en það heitir Good Food og er framleitt af BBC. Reyndar er hægt að fá nokkrar gerðir af þessum öppum frá Good Food BBC og þannig geturðu valið um t.d. Good Food for …

Tækni: Uppskriftir frá BBC í iPad og iPhone Lesa færslu »

TÆKNI: Þrír geggjaðir leikir fyrir okkur gellurnar

Heldur þú að það séu bara strákar sem spila tölvuleiki? Ekki aldeilis! Þegar miðað er við leiki á símunum okkar, iPad og á Facebook þá stöndum við stelpurnar okkur betur en þeir! Og það er sko margt til annað í boði en Angry Birds þegar kemur að tölvuleikjum fyrir farsíma og iPad. Hér koma 3 leikir …

TÆKNI: Þrír geggjaðir leikir fyrir okkur gellurnar Lesa færslu »

Tækni: Vantar þig uppskrift fyrir helgina?

Allrecipes.com er ein stærsta uppskriftasíða á netinu. Hún er bandarísk að upplagi, svo þú getur fundið ýmsar útgáfur af graskersbökum og pönnukökum þarna en hún hefur notendur um allan heim og uppskriftir frá öllum heimshornum. Þú getur leitað eftir uppskrift eða innihaldsefni eða uppskriftategund, skoðað uppskriftasöfn fyrir hin ýmsu tilefni, horft á myndbönd, lesið greinar, …

Tækni: Vantar þig uppskrift fyrir helgina? Lesa færslu »

TÆKNI: Hvað er þetta Foursquare?

Foursquare er að ryðja sér hratt til rúms á Íslandi og nú þegar er orðið til skemmtilegt samfélag á Foursquare í Reykjavík. Foursquare er einn af nýrri samfélagsmiðlunum en hann er öðruvísi en Facebook eða Twitter að því leyti að á Foursquare segirðu HVAR þú ert, en ekki (endilega) hvað þú ert að gera. Foursquare skynjar  …

TÆKNI: Hvað er þetta Foursquare? Lesa færslu »

TÆKNI: Hentu USB drifinu þínu og fáðu þér Dropbox

Hefur þú lent í því að vilja senda myndir gegnum tölvupóst en gast það ekki því myndirnar voru of stórar? Hefur þú verið úti í bæ en þurft nauðsynleg að kíkja á bara eitt skjal sem er á fartölvunni þinni heima? Eða ertu orðin þreytt á því að nota alltaf USB kubb til að færa …

TÆKNI: Hentu USB drifinu þínu og fáðu þér Dropbox Lesa færslu »

MENNING: Nú er íslensk list einnig fáanleg í rafrænu formi!

Listamaðurinn Tolli kynnti á dögunum í samstarfi við Epli.is og Eddu útgáfu listaverkabókarinnar Landslag hugans fyrir iPad. Bók Tolla er fyrsta listaverkabókin fyrir iPad og því stórt skref stigið til að opna þessa rafrænu veröld fyrir íslenskri menningu. Aðspurður svaraði Tolli að hér væri komin listaverkabók á rafheima en þetta form býður upp á mikla …

MENNING: Nú er íslensk list einnig fáanleg í rafrænu formi! Lesa færslu »

Flottustu iPad hulsturin á markaðnum í dag

Þegar þú ert búin að kaupa iPad þá verðurðu líka að kaupa hulstur utan um nýju græjuna þína til að vernda hana. Valið stendur aðallega milli þriggja möguleika: glær filma sem þú setur á iPadinn (bæði aftan og framan), Þunnt hulstur (stundum kallað umslag) Flotta tösku sérstaklega fyrir iPadinn Það eru ágæt hulstur til sölu …

Flottustu iPad hulsturin á markaðnum í dag Lesa færslu »

TÆKNI: Fyrir og eftir fegrunaraðgerð? Fáðu þér app í iPaddinn

Ótal margir hafa velt því fyrir sér að láta breyta einhverju við útlitið hvort sem stokkið er á eftir því eða ekki. Oftast fer ákaflega langur tími í að velta málinu fram og aftur og hluti af því ferli felst í að skoða “fyrir og eftir” myndir af sambærilegum aðgerðum og viðkomandi langar að fara …

TÆKNI: Fyrir og eftir fegrunaraðgerð? Fáðu þér app í iPaddinn Lesa færslu »

TÆKNI: iPad hulstur – Aftur til fortíðar

Í einni fallegustu borg heims, San Francisco, er lítið fyrirtæki sem heitir DODOcase. DODOcase býr til handunnin hulstur fyrir iPad með sömu tækni og efnum og harðspjaldabækur eru búnar til úr. Öll hulstrin sem fyrirtækið selur eru handunnin með þessarri aldagömlu tækni. [vimeo width=”500″ height=”281″]http://vimeo.com/20758801[/vimeo] DODOcase sendir til Íslands og þú getur valið litinn á …

TÆKNI: iPad hulstur – Aftur til fortíðar Lesa færslu »

Ipad – allt að verða vitlaust út af þessarri græju!

iPad er hin fullkomna gellugræja! Og skólatölva! Og vinnutæki, afþreying fyrir krakkana, dvd spilari í bílinn, tónlistarspilari, myndaalbúm, netvafri, til að lesa fréttirnar, tölvupóstinn og hanga á Facebook. Og svo fullt, fullt meira. Svo það skal enginn reyna að segja mér það að þetta tæki sé tilgangslaust eða peningasóun. Ég er búin að eiga minn …

Ipad – allt að verða vitlaust út af þessarri græju! Lesa færslu »