innlit

HEIMLI: Mid Century Modern – Stíllinn sem allir elska í dag

Tekkið, koparinn, brúni, guli og blái liturinn. Eames, Jacobsen, Aalto og allir hinir hönnuðurnir sem voru ó svo framúrstefnulegir fyrir 60-70 árum. Endurkoma þeirra er í algjöru hámarki um þessar mundir. Ég hef persónulega verið gríðarlegur aðdáandi þessa stíls er kenndur er við mid century modern frá því ég man eftir mér. Ég hugsa að …

HEIMLI: Mid Century Modern – Stíllinn sem allir elska í dag Lesa færslu »

HEIMILI: Innlit í einfalda og hlýja íbúð með fallegum skrautmunum

Hér fáum við að líta inn í alveg ótrúlega fallega og smart íbúð sem er staðsett hvar annarsstaðar en í Svíþjóð. Fallegur húsbúnaðurinn dregur fram það besta í íbúðinni. Mildir litir í skrautmunum lífga upp á annars hvíta og svarta þemað. Speglaveggurinn í stofunni heillar alveg rosalega og kemur mjög flott út. Fallega málaðar myndir eru …

HEIMILI: Innlit í einfalda og hlýja íbúð með fallegum skrautmunum Lesa færslu »

HEIMILIÐ: Græn orka inn í stofu fyrir veturinn – Skreyttu með plöntum

Pottaplöntur og blóm á heimilið er eitthvað sem aldrei fer úr tísku og er alltaf fallegt. Nú þegar byrjar að kólna úti er alveg tilvalið að flytja smá græna orku inn á heimilið. Það er heldur betur búið að sanna kosti þess að hafa lifandi plöntur á heimilinu og því um að gera að gera …

HEIMILIÐ: Græn orka inn í stofu fyrir veturinn – Skreyttu með plöntum Lesa færslu »

HEIMILI: 7 ofur einfaldar DIY hugmyndir og eirðarlaust pastelpar í Svíþjóð

Sænski smiðurinn Pär Ottoson segir pastelliti gera sig hamingjusaman. Hann býr ásamt konu sinni og tveimur börnum í Malmø en í þau þrjú ár sem þau hafa búið í þessari íbúð hafa þau málað og veggfóðrað átta sinnum. „Ætli við séum ekki bara frekar eirðarlaus þegar kemur að innréttingum,” segir Pär í samtali við hið …

HEIMILI: 7 ofur einfaldar DIY hugmyndir og eirðarlaust pastelpar í Svíþjóð Lesa færslu »

HEIMILI: Í 101 Reykjavík hjá Ingunni og Maríu Svövu, gerðu allt sjálfar!

Í hjarta miðbæjarins 18. apríl- 1. maí var rifið, sparkað, flotað, málað, hvíttað, steypt og sparslað í risi 3 hæða húss sem áður fyrr var notað sem þurrloft fjölskyldu. Parið María Svava og Ingunn fagurkerar fundu ástina fyrir ári síðan og komu sér fyrir í miðbænum ásamt börnum og dýrum með glæsibrag. Þær fokheltu gamla …

HEIMILI: Í 101 Reykjavík hjá Ingunni og Maríu Svövu, gerðu allt sjálfar! Lesa færslu »

HEIMILI: Fallegt heimili í sænskum smábæ

Ég rakst á myndir af þessu fallega sænska heimili. Það er ung kona að nafni Marie Olsson sem býr þar ásamt manni sínum og börnum þeirra þrem… …Heimilið er staðsett í litlum smábæ við sjóinn í Svíþjóð en þar búa aðeins rúmlega 500 manns. Marie starfar sem innanhúshönnuður þannig að það er ekki skrítið að …

HEIMILI: Fallegt heimili í sænskum smábæ Lesa færslu »