#innlent

Gerðu góðverk – Farðu á tónleika í kvöld! – Lífið er núna!

Það þarf Kraft til að takast á við krabbamein. Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, boðar til vitundarvakningar um ungt fólk og krabbamein. Félagsmenn Krafts eru krabbameinsgreindir einstaklingar á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur. Megin markmið átaksins er að vekja athygli á aðstæðum þessa fólks.  Auk þess …

Gerðu góðverk – Farðu á tónleika í kvöld! – Lífið er núna! Lesa færslu »

Berst fram í síðustu bollakökusort! Lilja er bjartsýn

“Ég stend fyrir söfnun á Karolina Fund svo ég geti gefið út bökunarbibilíuna mína sem verður stútfull af trylltum uppskriftum, sykursætum ráðum og girnilegum fróðleik,” segir Lilja Katrín Gunnarsdóttir sem heldur úti bökunarblogginu Blaka. Þar einbeitir hún sér að sérstöku þema í hverjum mánuði og segir bloggreglurnar einfaldar: fullt af ást, fullt af sykri og …

Berst fram í síðustu bollakökusort! Lilja er bjartsýn Lesa færslu »

Marín Manda skrifar: Kírópraktorinn NORR – Lætur verkin sín veðrast

„Ég hef alltaf verið skapandi – jafnvel hvað varðar matargerð, fataval og hvernig ég hef heimili mitt. Ég fæ sérstaklega útrás í matargerðinni.” segir Guðmundur Birkir Pálmason og hlær þegar við spjöllum saman. Gummi kíró eins og hann er oft kallaður hefur ekki einungis mikla ástríðu fyrir kírópraktorstarfinu sínu á Kírópraktorstofu Íslands í Sporthúsinu, heldur …

Marín Manda skrifar: Kírópraktorinn NORR – Lætur verkin sín veðrast Lesa færslu »

Myndlistarvapp um 101 á Fimmtudagskvöld – Styttur bæjarins og önnur list

Hvað segir þú um að vappa í kósýheitum um miðborg Reykjavíkur næsta fimmtudagskvöld og taka inn fróðleik um styttur bæjarins og aðra myndlist sem þar er að finna í almenningsrými? Ásdís Spanó myndlistarkona og Hugrún Þorsteinsdóttir arkitekt fara fyrir kvöldgöngu um miðborgina og spá og spekúlera í þeim fjölmörgum útilistaverkum sem þar eru. Að þessu …

Myndlistarvapp um 101 á Fimmtudagskvöld – Styttur bæjarins og önnur list Lesa færslu »

Nei, þú mátt ekki koma heim með mér, nei, ég vil þetta ekki, nei

Nauðgun er ógeðslegur glæpur en því miður er erfitt fyrir margar konur að átta sig á því hvers eðlis glæpurinn er og hvaða afleiðingar hann getur haft. Hjá Stigamótum er unnið frábært starf sem ótal margar konur á Íslandi hafa notið góðs af. Ef þú hefur grun um að þú hafir verið beitt kynferðislegu ofbeldi …

Nei, þú mátt ekki koma heim með mér, nei, ég vil þetta ekki, nei Lesa færslu »

Veislutjöld sem láta gott af sér leiða – Góðgerðarjúlí hjá Veislutjald.is

Veislutjald.is er ungt og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í útleigu veislutjalda fyrir hina ýmsu viðburði, eins og til dæmis brúðkaup, afmæli, útskriftir og ættarmót. Fyrirtækið markaði fljótt þá stefnu í rekstri félagsins að láta gott af sér leiða í samfélaginu. Hinn árlegi viðburður Góðgerðajúlí verður til að mynda haldinn nú í annað sinn hjá …

Veislutjöld sem láta gott af sér leiða – Góðgerðarjúlí hjá Veislutjald.is Lesa færslu »

17 Júní: Jón Sigurðsson – Giftur náfrænku sinni og átti engin börn, hæ hó og…?

Jón Sigurðsson (17. júní 1811 – 7. desember 1879), oft nefndur Jón forseti, var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Til þess að minnast hans var fæðingardagur hans valinn sem sá dagur sem Háskóli Íslands var stofnaður árið 1911 og sem þjóðhátíðardagur Íslendinga þegar Lýðveldið Ísland var stofnað þann 17. júní árið 1944. …

17 Júní: Jón Sigurðsson – Giftur náfrænku sinni og átti engin börn, hæ hó og…? Lesa færslu »

Barðastrandarhreppur göngubók – Listaverk í bókarformi – Göngubókin í ár!

Barðastrandarhreppur göngubók er ný göngubók eftir Elvu Björgu Einarsdóttur. Elva gefur bókina út sjálf og hefur unnið mikið þrekvirki með útgáfu hennar. Á hverju sumri verð ég að eignast nýja göngubók, þetta er að verða eins konar upphaf sumarsins hjá mér. Göngubókin Barðastrandarhreppur er klárlega göngubókin í ár og hún er fyrsta sinnar tegundar í …

Barðastrandarhreppur göngubók – Listaverk í bókarformi – Göngubókin í ár! Lesa færslu »

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið!

Ég átti í samtali á róló við aðra mömmu um daginn. Þetta var falleg og opin kona með eina að verða þriggja ára og annað lítið barn í vagni. Við stóðum þarna í sólinni og horfðum á dætur okkar hlaupa um… þetta var svona smá tal í byrjun um dagmömmur, leikskóla og bara svona almennt …

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið! Lesa færslu »

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni!

Ég elska bíómyndir og ég elska að fara í bíó. Popplyktin og eftirvæntingin sem fylgir því að sjá glænýja kvikmynd. Elska það! Bíómyndir geta nefninlega haft mikil áhrif á okkur, gefið okkur hugrekki í ástarmálum, fyllt okkur von og gleði, skapað fatastíl okkar, mótað fegurðarskyn og gert okkur fáránlega myrkfælin ef maður asnast til að horfa …

Kvikmyndir: Reykjavík eftir Ásgrím Sverris – Ég mæli með henni! Lesa færslu »

Ljósmyndun: Blaðaljósmyndir ársins 2015 – Sýning í Perlunni

Árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á bestu myndum ársins 2015 verður opnuð í dag laugardaginn 5. mars klukkan 15.00 í Perlunni. Á sýningunni eru að þessu sinni 82 myndir sem valdar hafa verið af dómnefnd úr rúmlega 900 myndum 32. blaðaljósmyndara. Veitt verða verðlaun í 8 flokkum, þ.e. fyrir Mynd ársins og fyrir bestu fréttamyndina, umhverfismyndina, …

Ljósmyndun: Blaðaljósmyndir ársins 2015 – Sýning í Perlunni Lesa færslu »

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum

Tara Brekkan Pétursdóttir er sjálfstætt starfandi förðunarfræðingur sem hefur verið að gera það gott undanfarið, hún hefur m.a. starfað hjá MAC, No name, í sjónvarpi og einnig hefur hún haldið förðunarnámskeið. Tara er gift, tveggja barna móðir og hennar helstu áhugamál eru fyrst og fremst förðun en einnig að ferðast, vera með fjölskyldunni, dansa, mála, tónlist, teikna …

Förðun: Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan svarar bjútíspurningum Lesa færslu »

MYNDLIST: Tæki og kerfi sem flokka fólk eftir samfélagsstöðu

“Það er áhugavert að hægt sé að kaupa stéttaskiptingu úr partalista. Maður fær að velja lögun og lit og hún lagar sig að því rými sem valið er” Í þessu spekúlerar Berglind Jóna Hlynsdóttir myndlistarkona en hún spyr gjarnan spurninga sem snúa að almenningsrýmum í tengslum við stéttaskiptingu og þjóðfélagshópa. Flokkanir svokallaðar. Í verkinu Class Divider, sem opnar …

MYNDLIST: Tæki og kerfi sem flokka fólk eftir samfélagsstöðu Lesa færslu »

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun!

Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona stóð upp og gekk út í beinni útsendingu meðan Reykjavíkurdætur höfðu sig í frammi hjá Gísla Marteini í gær. Þær voru lokaatriðið í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Tróðu upp með lag sem þær kalla Ógeðsleag nett, sveifluðu gervilimum, beruðu sig, sungu mjög dónalegan texta og voru ákaflega dólgslegar. Á Twitter …

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun! Lesa færslu »

Ljósmyndun: Hekla myndar berrassaða Íslendinga í náttúrunni

Veftímaritið iGNANT birti nýverið umfangsmikla umfjöllun og myndband sem var sérstaklega framleitt fyrir Heklu Flókadóttur ljósmyndara og verkefnið hennar HEIMA. Verkefni Heklu er ljósmyndasería þar sem hún myndar ólíka einstaklinga á öllum aldri, nakta í stórbrotinni íslenskri náttúru að vetrarlagi. Veftímaritið hafði veður af verkefni Heklu og sendi teymi til að fylgja henni eftir. Umfjöllunina má …

Ljósmyndun: Hekla myndar berrassaða Íslendinga í náttúrunni Lesa færslu »

„Ef maður myndi tala við vinkonur sínar eins og við sjálfa sig þá ætti maður enga vini”

„Ef maður myndi tala við vinkonur sínar eins og við sjálfa sig þá ætti maður enga vini,” segir íslensk menntaskóladama í þessu myndbandi og hefur hárrétt fyrir sér. Það er alveg með ólíkindum hvað við konur getum talað okkur niður og skammast yfir eigin útliti og líkama. Þetta er svo ýkt að tvær þriðju af …

„Ef maður myndi tala við vinkonur sínar eins og við sjálfa sig þá ætti maður enga vini” Lesa færslu »