#ilmvötn

Arlésienne frá L’Occitane – Fimm stjörnur – Nýji uppáhalds!

Arlésienne ilmurinn frá L’Occitane er algjör draumur, eiginlega hreinn unaður, en ég hef leitað um nokkurt skeið að nákvæmlega þessum ilmi og varð því svo óskaplega happý þegar ég loksins fann hann. Kvenlegur sætur blómailmur með ögn af kryddi, alveg fullkominn!. Ilmurinn kemur úr musky blómaætt. Lykilhráefni eru bóndarós, fjóla frá Tourettes-sur-Loup og saffran frá Provence héraðinu í …

Arlésienne frá L’Occitane – Fimm stjörnur – Nýji uppáhalds! Lesa færslu »

Hefðarkettirnir frá Guerlain – Lúxus fyrir allann peninginn

Það eru fáir ilmhönnuðir sem komast með tærnar þar sem frönsku hefðarkettirnir frá Guerlain hafa hælana. Rætur þekkingar þessa franska lúxusmerkis ná tæplega 180 ár aftur í tímann en allt hófst þetta þegar herra Pierre-François Pascal Guerlain byrjaði að hanna sérstaka ilmi fyrir aðalsfólk þar í landi. Síðar tóku afkomendur hans við hlutverkinu og þekkingin var innsigluð …

Hefðarkettirnir frá Guerlain – Lúxus fyrir allann peninginn Lesa færslu »

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus!

L’OCCITANE vörurnar eru dásemdin ein, fullkomin ilmur og húðin geislar af gleði Að byrja sumarið með þessari ilmandi tvennu er algjör snilld – NÉROLI & ORCHIDÉE baðmjólkin og líkamsolían eru æðisleg viðbót í þessa flottu línu, ástríðufull & silkimjúk húðin skoppar af hamingju ☀️ A photo posted by Dóra Welding (@dorawelding) on Jun 3, 2016 …

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Gardenia frá Gucci – Loksins ég fann þig! Leitin að hinu rétta ilmvatni

Ég hef alla tíð átt pínu erfitt með að finna ilmvatn sem ég elska. Þegar ég byrjaði að ganga með ilmvötn þá blandaði ég sjálf saman einhverjum mjög háværum Bodyshop ilmolíum til þess að skapa mér mína drauma lykt… ætli það sé ekki óhætt að segja að þetta hafi verið meira svona ilmfoss en ilmvatn. Lyktin …

Snyrtivörur: Gardenia frá Gucci – Loksins ég fann þig! Leitin að hinu rétta ilmvatni Lesa færslu »

Pivoine Flora: Frá bóndarós ofan í ilmvatnsglas – Jean-Lue Riviére er rósabóndi

Nýjasta ilmvatnið í safninu mínu er að sjálfsögðu franskt. Í þetta sinn er það frönsk bóndarós sem ég spreyja á mig áður en ég fer út í daginn. Pivoine Flora ilmurinn er skapaður úr morgunbrumi bóndarósarinnar. Franskur ilmgerðarmeistari frà L’Occitane héraðinu Provence í suðaustur Frakklandi, Jean-Lue Riviére, lagði lokahönd á blönduna árið 2010. Jean-Lue lifir bókstaflega …

Pivoine Flora: Frá bóndarós ofan í ilmvatnsglas – Jean-Lue Riviére er rósabóndi Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Fleurs De Cerisier frá L’Occitane – Franska vorið í glasi!!

Ilmurinn Fleurs De Cherisier frá L’Occitane er Suður-franskt vor í glasi. Ilmurinn inniheldur blóm af kirsuberjatrjám en lyktin af blómunum er mikill vorboði í Suður-Frakklandi. Ilmurinn opnast með límónu, blackcurrant og vatnsmelónu. Hjartað í ilminum er kirsuberjablóm og kirsuber. Grunnurinn er viður og musk. Mjög fallegur ilmur sem lætur manni líða vel og frískar upp á …

SNYRTIVÖRUR: Fleurs De Cerisier frá L’Occitane – Franska vorið í glasi!! Lesa færslu »

ILMVATN: Rokkað glamúr ilmvatn frá YSL – Black Opium

Það má alveg segja það að ég sé sjúklega hrifin af góðum ilmvötnum, já ég hreinlega safna að mér góðum ilmum En YSL ilmvötnin eru þó í algjöru uppáhaldi hjá mér, má nánast segja að þau séu öll  í uppáhaldi hjá mér. Flestir ilmirnir sem ég held sérstaklega upp á eru frekar kryddaðir og dularfullir …

ILMVATN: Rokkað glamúr ilmvatn frá YSL – Black Opium Lesa færslu »

Rogue by Rihanna: Musky vanilluilmur sem fellur vel að haustinu

Ég var svo heppin að fá nýja ilmvatnið frá Rihönnu um daginn, Rogue by Rihanna, og ég fíla það alveg í tætlur!! Þetta er annað hvort ilmur sem maður elskar eða ekki. Ég er vanalega ekki mikið fyrir kryddaða ilm en mér finnst þessi alveg passlegur og ég nota það á hverjum degi. Ilmurinn passar eitthvað …

Rogue by Rihanna: Musky vanilluilmur sem fellur vel að haustinu Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Viva La Juicy , Gold Coture – Gylltur glamúr í glasi

Loksins fann ég fullkomið ilmvatn fyrir haustið og veturinn! Ilmurinn ber nafnið Viva La Juicy Gold Couture. Mér finnst afskaplega gaman að skipta um ilmvötn, sérstaklega á milli árstíða en vandamálið er að ég er mjög svo vandlát á ilmvötn. Meðalvegurinn finnst mér bestur við val á ilmi – mínir ilmir verða að vera passlega …

SNYRTIVÖRUR: Viva La Juicy , Gold Coture – Gylltur glamúr í glasi Lesa færslu »

Snyrtivörur: Lady Million – “This does make you feel like a million”

Ég er búin að finna haustilminn – Lady Million frá Paco Rabanne! Lady Million er glamúr haustilmur sem hentar að degi til jafnt sem kvöldi. Grunnur ilmsins samanstendur af hunangi og pathouli plöntu blandað saman við gardenia og hýasintu eða goðalilju sem mynda millitóninn. Dalalilja og neroli blóm eru síðan topp tónarnir. Blandan er því fersk og …

Snyrtivörur: Lady Million – “This does make you feel like a million” Lesa færslu »

Snyrtivörur: Pleats Please gefðu mér meira af þessu ilmvatni!

Það er ekki daglega sem ég kemst í ilmvatn sem lætur mig næstum taka stuðmannahopp af gleði. Í raun er það ekki einu sinni mánaðarlega. Ég er agalega ‘pikkí’ á ilmi og þegar ég finn ilm sem mér líkar þá er hann ekki notaður sparlega. Nei ég er alveg týpan sem kem með ský í …

Snyrtivörur: Pleats Please gefðu mér meira af þessu ilmvatni! Lesa færslu »

Tveir nýir ilmir frá Britney Spears – Ef þér líkaði Fantasy ilmvatnið þá muntu elska þessa!

Britney Spears er mætt með tvo nýja ilmi, The Nice Remix og The Naughty Remix, sem byggjast á sömu tónum og hið geysivinsæla Fantasy ilmvant sem hún setti á markað árið 2005. Hugmyndin á bak við The Nice Remix og The Naughty Remix er sú að minna okkur á  ungu stúlkuna sem dreymir unga ást og ævintýri …

Tveir nýir ilmir frá Britney Spears – Ef þér líkaði Fantasy ilmvatnið þá muntu elska þessa! Lesa færslu »

Red Cherry Eau Intense – Sætur og kvenlegur sumarilmur frá L’OCCITANE

Red Cherry Eau Intense frá L’OCCITANE  er æðislegur sumarilmur. Hann er sætur, rómantískur, seyðandi og kvenlegur. Höfuðtónar ilmsins eru sítróna, appelsína og sólber. Grunntónar eru hvítur moskus, helitrope og ólífuviður. Þá er kjarninn vilt dalalilja, rauð kirsuber og hindber. Algjört nammi. Ilmurinn kemur í snotru 50 ml. glasi en hönnun glasins byggist á litbrigðum kirsuberjatrjáa við …

Red Cherry Eau Intense – Sætur og kvenlegur sumarilmur frá L’OCCITANE Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: Tonic Body Oil – 5 stjörnu líkamsolía frá L’OCCITANE

Tonic Body Oil er ein af vörum L’OCCITANE sem sýnir það og sannar hversu mikil gæðavara merkið er. Tonic Body Oil er olía sem kemur í flottir 100 ml glerflösku. Olían inniheldur kraftmikla blöndu af innihaldsefnum sem hjálpa til við að grenna líkamann, næra húðina og vinna á appelsínuhúð. Uppistaða formúlunnar er möndluolía blönduð saman við …

SNYRTIVÖRUR: Tonic Body Oil – 5 stjörnu líkamsolía frá L’OCCITANE Lesa færslu »

Snyrtivörur: Burberry Brit Rhythm – NÝTT ilmvatn sem fær fimm stjörnur!

Alveg hreint elska ég ilmvötnin frá Burberry og hjarta mitt tók nokkur aukaslög þegar ég sá nýjasta ilmvatnið frá þeim – Burberry Brit Rhythm Ég hreinlega varð að finna ilminn svo ég rauk inn í næstu snyrtivörubúð og fékk að prófa. Ekki varð ég fyrir vonbrigðum, enda átti ég nú ekki von á því. Ilmurinn …

Snyrtivörur: Burberry Brit Rhythm – NÝTT ilmvatn sem fær fimm stjörnur! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Ilmur blóms sem sefur á daginn en blómstrar á nóttunni

VITÓRIA RÉGIA er ilmlína sem minnir á tvo hluta risavaxinnar vatnalilju en blöð hennar eru næstum þrír metrar í þvermál. Nú voru að koma á markaðinn tvær nýjar ilmtegundir frá L’OCCITANE en þær voru innblásnar af mismunandi eiginleikum Vitória Régia blómsins. Línan skiptist í dag og nótt í takt við blómið sem sefur yfir daginn en …

Snyrtivörur: Ilmur blóms sem sefur á daginn en blómstrar á nóttunni Lesa færslu »