#húðvörur

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus!

L’OCCITANE vörurnar eru dásemdin ein, fullkomin ilmur og húðin geislar af gleði Að byrja sumarið með þessari ilmandi tvennu er algjör snilld – NÉROLI & ORCHIDÉE baðmjólkin og líkamsolían eru æðisleg viðbót í þessa flottu línu, ástríðufull & silkimjúk húðin skoppar af hamingju ☀️ A photo posted by Dóra Welding (@dorawelding) on Jun 3, 2016 …

L’OCCITANE: Munúðarfullar nýjungar, Undursamlegur lúxus! Lesa færslu »

Snyrtivörur: Viðkvæm húð og fjögurra stjörnu rakakrem sem virkar

Þegar ég var yngri hugsaði ég ekkert um húðina mína. Maður skellti bara á sig meiki og faldi hana ef maður átti slæman dag. Með auknum þroska fór ég að kunna betur að meta mig grímulausa og þó ég sé alveg ágætlega heppin með húðina í andlitinu þá er ekki hlaupið að því að finna …

Snyrtivörur: Viðkvæm húð og fjögurra stjörnu rakakrem sem virkar Lesa færslu »

5 fegrunaraðgerðir fyrir konur, 40 ára og eldri

Fyrir konur sem eru orðnar 40 ára og eldri skiptir fegrun húðarinnar yfirleitt mikið meira máli en hefðbundin andlitsförðun. Ég tók einmitt saman lista yfir 8 uppáhalds snyrtivörurnar mínar á síðasta ári og það var ekki fyrr en ég var búin með hann að ég tók eftir því að á listanum voru eiginlega bara vörur …

5 fegrunaraðgerðir fyrir konur, 40 ára og eldri Lesa færslu »

Makkarónumeistari hannar nýjan ilm fyrir L’Occitane – HIMNESKT!

Nú hefur Oliver Baussan, stofnandi L’Occitane, toppað sjálfan sig! Við framleiðslu á nýjum vörum fékk hann vin sinn Pierre Hermé til að hanna ilmlínu, en ef þú þekkir ekki Pierre Hermé þá legg ég til að þú smakkir á gotteríinu hans í næstu Parísar eða London ferð. Pierre Hermé er heimsþekktur kökugerðameistari en að mínu mati …

Makkarónumeistari hannar nýjan ilm fyrir L’Occitane – HIMNESKT! Lesa færslu »