#húðin

Töfrakremið Kerecis – Snyrtivöru uppgötvun ársins!

Hvort sem þú glímir við einhverja húðkvilla eða langar einfaldlega bara til að verða aðeins sætari í framan (með fallegri húð) þá skora ég á þig að prófa þetta frábæra krem. Það kostar eitthvað um 2.900 kr og setur þig því varla á hausinn. Ég vara þig samt við – það er smá “fiskilykt” af kreminu, en þú hættir alveg að finna hana eftir 10 mínútur.

Frískleg húð og seiðandi augnháralengingar á Fiðrildinu

Fyrir skemmstu varð ég árinu eldri og í tilefni dagsins var mér boðið að koma í dekur á nýlegri snyrtistofu í Hamraborg í Kópavogi sem nefnist Snyrtistofan Fiðrildið. Ég varð að sjálfsögðu himinlifandi enda ekki oft sem ég fer í slíkt dekur. Mér var boðið í augnháralengingu og Dermatude Meta Therapy sem er 100% náttúruleg …

Frískleg húð og seiðandi augnháralengingar á Fiðrildinu Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: Rósroði – hvað get ég gert?

Rósroði er húðsjúkdómur sem veldur roða og bólum –  oftast í andliti, bringu og á hálsi. Húðin okkar skiptir svo miklu máli og ástand hennar getur haft mikil áhrif á andlegan líðan. Eftir meðgönguna hjá mér hefur húðin verið í hálfgerðum rússíbana svo ég ákvað að taka saman smá fróðleik um rósroða sem er mjög algengur …

ÚTLITIÐ: Rósroði – hvað get ég gert? Lesa færslu »

Snyrtivörur: Viðkvæm húð og fjögurra stjörnu rakakrem sem virkar

Þegar ég var yngri hugsaði ég ekkert um húðina mína. Maður skellti bara á sig meiki og faldi hana ef maður átti slæman dag. Með auknum þroska fór ég að kunna betur að meta mig grímulausa og þó ég sé alveg ágætlega heppin með húðina í andlitinu þá er ekki hlaupið að því að finna …

Snyrtivörur: Viðkvæm húð og fjögurra stjörnu rakakrem sem virkar Lesa færslu »

5 fegrunaraðgerðir fyrir konur, 40 ára og eldri

Fyrir konur sem eru orðnar 40 ára og eldri skiptir fegrun húðarinnar yfirleitt mikið meira máli en hefðbundin andlitsförðun. Ég tók einmitt saman lista yfir 8 uppáhalds snyrtivörurnar mínar á síðasta ári og það var ekki fyrr en ég var búin með hann að ég tók eftir því að á listanum voru eiginlega bara vörur …

5 fegrunaraðgerðir fyrir konur, 40 ára og eldri Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: Hvað segja bólurnar og útbrotin um heilsuna? Kort af andlitinu getur bent á aðra kvilla

Þú hefur örugglega litið í spegil og velt því fyrir þér af hverju þú færð bólur bara á ákveðna staði í andlitinu en aldrei á aðra. Með því að kortleggja andlitið er kannski hægt að komast að því hvað er að trufla en fræðin eru byggð á fornri kínverskri aðferð í bland við nýjar rannsóknir …

ÚTLITIÐ: Hvað segja bólurnar og útbrotin um heilsuna? Kort af andlitinu getur bent á aðra kvilla Lesa færslu »

Makkarónumeistari hannar nýjan ilm fyrir L’Occitane – HIMNESKT!

Nú hefur Oliver Baussan, stofnandi L’Occitane, toppað sjálfan sig! Við framleiðslu á nýjum vörum fékk hann vin sinn Pierre Hermé til að hanna ilmlínu, en ef þú þekkir ekki Pierre Hermé þá legg ég til að þú smakkir á gotteríinu hans í næstu Parísar eða London ferð. Pierre Hermé er heimsþekktur kökugerðameistari en að mínu mati …

Makkarónumeistari hannar nýjan ilm fyrir L’Occitane – HIMNESKT! Lesa færslu »

Snyrtivörur: CC-krem úr bóndarósarlínu L’Occitane – Sléttir húðina!

Ég er mikið fyrir BB-kremið frá L’Occitane og nú CC-kremið síðan í sumar. Í lýsingu framleiðanda kemur fram: “Frá fyrstu notkun virðist húðin umbreytt, lýtalaus. Húðin endurkastar birtu betur. Yfirbragðið er jafnara, ferskara, bjartara, sléttara. Húðin ljómar af fegurð.”  Þar sem ég er dyggur stuðningsmaður “Less is MORE” ákvað ég að prófa og varð ekki fyrir …

Snyrtivörur: CC-krem úr bóndarósarlínu L’Occitane – Sléttir húðina! Lesa færslu »

Snyrtivörur: L’Occitane ilmkjarnavörur sem gera baðið betra

Flestar konur elska að dekra við sig og það er óhætt að segja að með L’Occitane vörunum sé það leikur einn. Nú hefur L’Occitane gefið frá sér nýja hreinsandi vörulínu úr ilmkjarnaolíu línunni þeirra Aromachologie. Vörurnar endurnæra, gefa orku og hafa eiginleika sem stuðla að jafnvægi fyrir sál og líkama. Ég hef verið að nota sturtusápuna núna …

Snyrtivörur: L’Occitane ilmkjarnavörur sem gera baðið betra Lesa færslu »

Pivoine Flora húðmjólk frá L’Occitane: Æðislegur ilmur, góður raki og létt áferð

Pivoine Flora línan er ásamt Immortelle ein af mínum uppáhalds línum frá L’Occitane. Það er fátt betra en þurrburstun, góð sturta og bodylotion á eftir. Húðmjólkin úr Pivoine Flora línunni ilmar dásamlega og gefur einstaklega góðan raka. Hún smýgur strax inn í húðina og veitir létta og mjúka áferð. Ilmurinn er grænn blómailmur (grænir tónar). Hann …

Pivoine Flora húðmjólk frá L’Occitane: Æðislegur ilmur, góður raki og létt áferð Lesa færslu »

ÚTLITIÐ: 6 bjútí tips frá konum heimsins

Hvernig fara konur í öðrum löndum að því að líta vel út? Búa þær yfir leyndarmálum sem við þekkjum ekki? Í hverju landi er að finna konur sem nota frumlegar og stundum ævafornar leiðir til að hressa upp á útlitið! 1. Japan Japanskar konur borða mjög næringarríkan mat og álíta að það hjálpi þeim mest …

ÚTLITIÐ: 6 bjútí tips frá konum heimsins Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: BB kremið úr Immortelle línu L’Occitane – Frábært!

Ég held ég sé búin að finna BB krem sem ég mun kaupa aftur og aftur (og jafnvel aftur og aftur). Það er úr Immortelle línunni frá L’Occitane og heitir Precious (my precious!). Af hverju er þetta krem svona frábært? Jú. BB krem var á sínum tíma nýtt nafn á gamla vöru, þ.e. litað dagkrem. Þegar …

SNYRTIVÖRUR: BB kremið úr Immortelle línu L’Occitane – Frábært! Lesa færslu »

SNYRTIVÖRUR: 5 stjörnu serum úr Immortelle línu L’Occitane

Í byrjun árs var ég svo heppin að fá kaupauka með guðdómlega góðu ilmvanti, Néroli Orchidee, sem ég keypti í L’Occitane-búðinni í Kringlunni. Kaupaukinn innihélt meðal annars serum úr Immortelle línunni. Ég skil ekki af hverju ég hef látið serum alveg fram hjá mér fara. Því í dag er Immortelle serumið ómissandi hluti af minni daglegu húðumhirðurútínu. Immortelle …

SNYRTIVÖRUR: 5 stjörnu serum úr Immortelle línu L’Occitane Lesa færslu »

HÚÐIN: Boðorðin 7 til að losna við bólur – Byrjaðu strax í dag!

Það er fátt meira pirrandi og leiðinlegt en að fá eina djúsí bólu á nefið rétt fyrir partíið eða einhvern skemmtilegan viðburð þar sem maður vill líta sem best út… …enn leiðinlegra er að vera unglingur og frá nokkrar vænar og djúsí bólur á andlitið og ráða hreinlega ekkert við húðina. Hér fyrir neðan eru …

HÚÐIN: Boðorðin 7 til að losna við bólur – Byrjaðu strax í dag! Lesa færslu »

GÓÐ RÁÐ: Svona öðlastu fallega húð á sumrin – 3 einföld skref

  Á sumrin sýnum við almennt meira af hörundinu en á veturnar, sérstaklega þegar hlýtt er í veðri eða þegar verið er að spóka sig á baðfötum. Til að húðin fái notið sín sem best er gott að gefa henni svolítið aukna athygli og það er best að gera þegar þú ert í sturtunni. Notaðu …

GÓÐ RÁÐ: Svona öðlastu fallega húð á sumrin – 3 einföld skref Lesa færslu »