#hönnun

HEIMILIÐ DIY: Segulmáling úr Slippnum og Sticky 9 Instagram veggur, SNILLD

Nú verð ég að deila með ykkur algjörlega frábæru fegrunarráði fyrir heimilið: Segulmálning úr Slippfélaginu + Sticky 9 Instagram segulmyndir. Hver elskar ekki að skoða skemmtilegar myndir og minningar? Ekki endilega í tölvu, síma eða albúmi heldur hafa þær beint fyrir augunum alla daga. Og hver elskar ekki Instagram? Segulmálningin frábæra! Sumum finnst líka flott að skreyta …

HEIMILIÐ DIY: Segulmáling úr Slippnum og Sticky 9 Instagram veggur, SNILLD Lesa færslu »

ÍSLENSK HÖNNUN: Twin Within, Fallegar festar fyrir minimalista

Sá útlitslegi stíll sem heillar mig hvað mest er stílhreinn, fágaður og klassískur. Ég varð því ótrúlega hrifin og heilluð þegar ég sá fyrst hálsmenin frá Twin Within. Það sem greip mig fyrst við hönnunina var hversu stílhrein hún er, samt alveg einstök og fljót að fanga athygli fagurkera og pjattrófu 💞 Búið til í höndum …

ÍSLENSK HÖNNUN: Twin Within, Fallegar festar fyrir minimalista Lesa færslu »

MYNDIR: Stofnandi Wallpaper gefur út bók á Íslandi

Það er afar fátítt að heimsþekktir erlendir aðilar haldi útgáfuhóf fyrir verk sín á litla Íslandi. En það var hinsvegar uppi á tenignum í Pennanum Eymundsson Austurstræti á laugardaginn s.l. Tímaritið Monocle kom þar og fagnaði útgáfu bókar sinnar Guide to Cosy Homes. Í föruneytinu voru 11 manns frá Monocle, þ.a.m. ritstjóri blaðsins og bókarinnar …

MYNDIR: Stofnandi Wallpaper gefur út bók á Íslandi Lesa færslu »

HEIMLI: Mid Century Modern – Stíllinn sem allir elska í dag

Tekkið, koparinn, brúni, guli og blái liturinn. Eames, Jacobsen, Aalto og allir hinir hönnuðurnir sem voru ó svo framúrstefnulegir fyrir 60-70 árum. Endurkoma þeirra er í algjöru hámarki um þessar mundir. Ég hef persónulega verið gríðarlegur aðdáandi þessa stíls er kenndur er við mid century modern frá því ég man eftir mér. Ég hugsa að …

HEIMLI: Mid Century Modern – Stíllinn sem allir elska í dag Lesa færslu »