Heimilshald

HEIMILI: Gott skipulag einfaldar lífið – 17 leiðir að góðu skipulagi

  Gott skipulag á lífinu og tilverunni sparar þér bæði tíma og stress. Að hafa allt á sínum stað, vita hvar hlutirnir eru með góðu skipulagi… það gerir lífið mikið einfaldara og betra. Vel skipulagt heimili, svo ekki sé minnst á skrifstofu, einfaldar allt vesen og þú ert aldrei að sólunda tíma þínum í að …

HEIMILI: Gott skipulag einfaldar lífið – 17 leiðir að góðu skipulagi Lesa færslu »

HEIMILSHALD: Minimalískur lífstíll – Grisjun á heimilinu – Less is more

Einhversstaðar sá ég plakat þar sem á stóð: “More stuff more problems” Ég tengi alveg við þetta þar sem mér finnst of mikið af óþarfa hlutum bara skapa vandamál, mynda plássleysi og auka á tímann sem fer í frágang. Fyrir nokkru síðan bætti vinkona mín mér í Facebook hóp sem kallar sig Áhugafólk um minimalískan …

HEIMILSHALD: Minimalískur lífstíll – Grisjun á heimilinu – Less is more Lesa færslu »

HEIMILSHALD: Svona skaltu raða og sortera í eldhússkápunum hjá þér

Margar gerðir af hálftómum pastapokum, botnfylli af hrísgrjónum í þremur kössum, gamlar niðursuðudósir sem þú manst ekki lengur hvenær voru keyptar – er þetta ástandið í eldhússkápnum hjá þér? Ef svo er gæti verið komin tími á tiltekt sem tekur ekki meira en eina klukkustund. Fyrsta skrefið er að tæma allt úr skápnum og stilla …

HEIMILSHALD: Svona skaltu raða og sortera í eldhússkápunum hjá þér Lesa færslu »

HEIMILISHALD: 10 ráð til að halda heimilinu óaðfinnanlega hreinu og fínu án fyrirhafnar

Fagmenn í heimilishaldi hafa komist að því að besta leiðin til að halda heimilinu þrifalegu og fallegu er að taka örlítið til á hverjum einasta degi. Þannig heldur maður í horfinu og kemur í veg fyrir að skíturinn safnist upp í óyfirstíganlegt og kvíðvænlegt verkefni. Hér eru nokkur heilræði sem hjálpa húsfreyjum af báðum kynjum …

HEIMILISHALD: 10 ráð til að halda heimilinu óaðfinnanlega hreinu og fínu án fyrirhafnar Lesa færslu »