#heimilshald

11 boðorð flugudömunnar gegn ADHD, óreiðu, þunglyndi og almennum leiðindum

Það er ekki alltaf jafn auðvelt að vera til og einfaldir hlutir geta stundum flækst fyrir flóknum konum. Þetta er svo margt – Við þurfum að halda okkur sjálfum sætum, börnin okkar þurfa að vera hamingjusöm, vel til fara og með heimavinnuna á tæru. Heimilið þarf að vera hreint og fínt og svo eru það allir hinir …

11 boðorð flugudömunnar gegn ADHD, óreiðu, þunglyndi og almennum leiðindum Lesa færslu »

HEIMILISHALD: Burt með blettina – 24 ráð til að losna við bletti

Á vef Leiðbeiningastöðvar heimilanna kennir ýmissa grasa og þar er að finna ótal frábær ráð frá húsfreyjum landsins. Meðal annars þennan flotta lista um hvernig megi ná flestum blettum úr fatnaði. Ekki allir vita að uppþvottalögur er hið mesta töfraefni og salt og sítróna duga jafnframt álíka vel og mörg dýr hreinsiefni sé rétt farið …

HEIMILISHALD: Burt með blettina – 24 ráð til að losna við bletti Lesa færslu »

Heimilishald: Ég hreinsaði ofninn minn og hann varð eins og nýr á eftir – Kennsla!

Um daginn réðist ég í það stórkostlega verkefni að hreinsa ofninn minn. Undir venjulegum kringumstæðum væri þetta hreint ekki í frásögu færandi en árangurinn var í orðsins fyllstu merkingu svo skínandi að ég má til með að deila aðferðinni með þér. Reyndar snappaði ég alla athöfnina og birti á Pjattsnappinu (@pjattsnapp) og fékk til baka …

Heimilishald: Ég hreinsaði ofninn minn og hann varð eins og nýr á eftir – Kennsla! Lesa færslu »

Gaffall sem greiða, konfekt í klakaboxi, hveiti sem púður og kaffi í sturtunni

Ég hef ætíð verið opin fyrir því að prófa mig áfram í ýmsum málum og að hugsa út fyrir rammann, ætli það fylgi því ekki að hafa hægra heilahvelið ráðandi sem er gott fyrir skapandi hugsun? Ég hef heldur ekki alltaf verið föst á því að fylgja endilega settum reglum varðandi bara… já, ýmislegt… og …

Gaffall sem greiða, konfekt í klakaboxi, hveiti sem púður og kaffi í sturtunni Lesa færslu »

Heimilshald: 200 hlutir sem þú ættir að henda eða losa þig við núna 1-100

Það er betra að eiga ekki meira en það sem maður notar og/eða gleður mann. Því meira sem maður losar sig við af því sem ekki gagnast manni, því meira rými skapast fyrir nýtt orkuflæði. Þetta er Feng Shui 101. Ég fann þennan stórkostlega lista á netinu en í honum eru taldir upp 200 hlutir …

Heimilshald: 200 hlutir sem þú ættir að henda eða losa þig við núna 1-100 Lesa færslu »

ÁRAMÓTIN: Gamlárskvöld er Glamúrkvöld! Partýstemmning með flottum borðskreytingum

Nú bíðum við margar spenntar eftir því að geta sprengt upp flugelda og fagnað nýju ári með fjölskyldu og vinum. Stóri dagurinn er næsta laugardag en þá munum við koma saman og gleðjast fram eftir nóttu. Auðvitað er gaman að skreyta í tilefni áramótanna enda skapar það sérstaka stemmningu í áramótapartýinu. Gamlárskvöld er glamúrkvöld! Til …

ÁRAMÓTIN: Gamlárskvöld er Glamúrkvöld! Partýstemmning með flottum borðskreytingum Lesa færslu »

Heimilshald: 12 hlutir sem þú átt að henda eða gefa sem fyrst

Ef þig langar að líða vel heima hjá þér og upplifa það að þú hafir bæði stjórn á sjálfri/sjálfum þér og aðstæðum þínum er fyrsta skrefið að taka til í draslinu. Ef heimili þitt er fullt af drasli og dóti sem þú hefur ekkert að gera við þá er hætt við að þú munir eiga …

Heimilshald: 12 hlutir sem þú átt að henda eða gefa sem fyrst Lesa færslu »

Heimilishald: 10 hlutir sem þú vissir ekki að væri hægt að gera í örbylgjuofni!

Örbylgjuofninn er á mörgum heimilum óttalegt óþarfaþing sem aðallega er notað til að poppa óhollt örbylgjupopp inn á milli. En það má bæta úr þessu! Hér eru 10 snjallræði fyrir öbbarann. Þetta kemur á óvart. 1. Hresstu plönturnar við Pottaplöntur eru að koma sterkar inn þessi misserin. Þú getur sótthreinsað moldina með því að hita …

Heimilishald: 10 hlutir sem þú vissir ekki að væri hægt að gera í örbylgjuofni! Lesa færslu »

Skipulag: Svona geymi ég snyrtivörurnar mínar – Allt á sínum stað!

Mig langar að deila hérna hugmyndum að því hvernig er hægt að skipuleggja förðunardótið sitt. Sjáfri finnst mér rosalega gaman að sjá hugmyndir annara og datt í hug að mitt skipulag gæti veitt einhverjum innblástur. Mér finnst þægilegast að hafa förðunardótið inní herbergi og húðvörunar mínar inn á baði en íbúðin sem ég bý í …

Skipulag: Svona geymi ég snyrtivörurnar mínar – Allt á sínum stað! Lesa færslu »

Heimilshald: Töfraráð til að gera ofninn eins og nýjan – Þetta er magnað!

Hin norska Elisabeth Thomas Jensen deildi frábæru trikki á Facebook síðu sinni en með þessari aðferð getur þú hreinsað ofninn heima hjá þér svo hann verður bara alveg eins og nýr! Þú notar: 2.5 dl salmiak upplausn (fæst í Byko og svipuðum búðum) 1 líter sjóðandi vatn 2 eldföst mót (eða önnur ílát sem þola hita) …

Heimilshald: Töfraráð til að gera ofninn eins og nýjan – Þetta er magnað! Lesa færslu »

Heimilishald: Gerðu þetta til að salatið þitt endist lengur í ísskápnum

Bónus og aðrar lággjaldaverslanir eru frábærar fyrir fólk sem er með marga í heimili en þar sem aðeins einn eða tveir búa saman er ansi hætt við að við séum oft að henda mat sem keyptur er þar inn í stóru magni. Salat er til að mynda mjög dýr vara á Íslandi og því er …

Heimilishald: Gerðu þetta til að salatið þitt endist lengur í ísskápnum Lesa færslu »

HEIMILISHALD: 12 matvæli sem þú átt EKKI að geyma í ískápnum

Af einhverjum ástæðum höldum við að flest allt grænmeti og ávextir verði að geyma í ísskápnum. Þetta er mikill misskilningur. Sumt skemmist einfaldlega í kuldanum eða verður verra. Eftirtalin matvæli ætti aldrei að geyma í ísskáp. Leggðu listann á minnið. 1. Kartöflur Ef þú geymir kartöflur í ísskáp þá breytist sterkjan í þeim í sykur. …

HEIMILISHALD: 12 matvæli sem þú átt EKKI að geyma í ískápnum Lesa færslu »