#hárið

HÁRIÐ: Margir nota stórhættulega liti sem skaða hársvörðin og þar með þig

Hver kannast ekki við þetta tímabil þegar maður ætlar að vera svakalega naturelle og forðast liti? Mhm, það stendur yfirleitt frekar stutt þó metnaðurinn sé alveg fyrir hendi. Ég var einmitt svona vel fram á vor, eða þangað til ég fékk bara nóg. Mér fannst ég því frekar heppin þegar kunningjakona mín, Drífa Björk Linnet, …

HÁRIÐ: Margir nota stórhættulega liti sem skaða hársvörðin og þar með þig Lesa færslu »

HÁRIÐ: Góðar hárvörur og þú færð fallegt hár! Eleven – Einfalt mál

Ég varð alveg ástfangin af Eleven Australia vörunum þegar ég prófaði þær fyrst… Hingað til hef ég verið frekar snobbuð þegar kemur að hárvörum og sé sannarlega ekki eftir því enda hef ég staðfasta trú á því að flestir geti haft hárið sitt fallegt og viðráðanlegt svo lengi sem maður notar réttar og góðar vörur. …

HÁRIÐ: Góðar hárvörur og þú færð fallegt hár! Eleven – Einfalt mál Lesa færslu »

HÁR: Flatbotna skór og rót í hárinu – Þetta gerist ekki betra! MYNDIR

Það hefur ekki farið framhjá pjattrófum landsins að tískan er orðin alveg súperþægileg. Fyrst voru það flatbotna skór sem komu svaka sterkir inn en nú er líka orðið alveg í lagi að vera með rót! Þetta er auðvitað algjör snilld. Bæði er þetta gott fyrir veskið en svo er líka bara ótrúlega fínt að þurfa ekki …

HÁR: Flatbotna skór og rót í hárinu – Þetta gerist ekki betra! MYNDIR Lesa færslu »

HÁRIÐ: Þurrsjampó frá Tony & Guy – Glamúr og daginn eftir

Konur með fíngert hár þurfa aðallega eina styling vöru sem virkar fyrir þær. ÞURRSJAMPÓ! Undanfarið hef ég verið að bralla með brúsa frá Tony & Guy, því gamla góða breska merki. Um er að ræða tvær vörur; Þurrsjampó sem gefur matt look, frískar hárið við ræturna og gefur því matta áferð.  Fullkomið fyrir daginn eftir hárþvott. Hinsvegar …

HÁRIÐ: Þurrsjampó frá Tony & Guy – Glamúr og daginn eftir Lesa færslu »

Brynja bjargaði hárinu mínu – Íslenskt, umhverfisvænt og gott!

Mér finnst þess vegna alveg sérstaklega gaman þegar ég uppgötva eitthvað nýtt alveg óforvarindis og án allrar fyrirhafnar eins og var málið með nýju uppáhalds hárvöruna mína, Brynju. Brynja er olía sem virkar á svipaðan hátt og hin alræmda Macadamia olía, en að mínu mati bara miklu betri! Leiðin að umhverfisvænni lífstíl Ég þurfti að …

Brynja bjargaði hárinu mínu – Íslenskt, umhverfisvænt og gott! Lesa færslu »

HÁRIÐ: Bjargvættur fyrir fíngert hár og hárlos!

Ef þú færð reglulega hárlos og/eða ert með fíngert hár sem skortir fyllingu þá er Body & Strength ilmkjarnaformúlan frá L’Occitane mjög góð leið til að bæta það. Uppáhalds hárvaran mín síðustu mánuði hefur verið sjampóið úr Body & Strength línunni. Nýlega ákvað ég því að prófa hárserum, Scalp Essence, úr sömu línu. Formúla þess inniheldur hátt hlutfall …

HÁRIÐ: Bjargvættur fyrir fíngert hár og hárlos! Lesa færslu »

Good hairday: Kraftaverkahár og þurrsjampó frá Eleven Australia

Eins og Eva skrifaði hér um daginn hef ég löngu gert mér ljóst að ef lúkkið á að vera í lagi, þá þarf að vanda valið á hárvörum. Það dugar ekki að kaupa bara eitthvað ódýrt dót í Bónus, þú verður að velja það sem er vandað og hentar hárinu þínu vel því hárið er …

Good hairday: Kraftaverkahár og þurrsjampó frá Eleven Australia Lesa færslu »

Hár: Body & Strength hárumhirða frá L’Occitane – Styrkir, þykkir og vinnur gegn hárlosi

Ég lít mikið upp til franskra kvenna þegar kemur að lífsviðhorfi og lífsstíl. “Less is MORE” á algjörlega við franskar konur okkar samtíma þar sem þær leggja mikið upp úr fyrirhafnarlausu útliti. Þær lita t.d. helst ekki á sér hárið, reyna að komast hjá því að nota hárblásara og nota alls alls ekki hárskraut. Verandi aðdáandi franskra kvenna …

Hár: Body & Strength hárumhirða frá L’Occitane – Styrkir, þykkir og vinnur gegn hárlosi Lesa færslu »

HÁRVÖRUR: Eleven Australia – „Ég held að ég sé húkkt!”

Góðar hárvörur gera fallegt hár, þetta lærði ég þegar ég hætti að kaupa ódýrt sjampó í Bónus. Eftir að hafa verið með litað hár í 15 ár hef ég þurft að fara vel með hárið mitt til þess að það skemmist ekki. Ég hef litað það svart, svo aflitað það alveg nokkrum sinnum, fjólublátt, bleikt, rautt, …

HÁRVÖRUR: Eleven Australia – „Ég held að ég sé húkkt!” Lesa færslu »

ÚTLIT: Hálf tögl, fléttur og hnútar – Afslappaðar greiðslur

Afslappaðar hárgreiðslur eru í miklu uppáhaldi hjá mér, ég hef aldrei náð að fíla hefðbundnar “greiðslur”, en ég elska svona greiðslur sem bæði taka ekki mikinn tíma og líta ekki út fyrir að þú hafir eytt tíma í að gera þær. Hér eru nokkrar hugmyndir: Hátt tagl og hár vafið um teyjuna Hálft tagl með …

ÚTLIT: Hálf tögl, fléttur og hnútar – Afslappaðar greiðslur Lesa færslu »

VIÐTAL: „Ég öskraði þegar ég fékk þennan póst!” – Kata á Sprey á tískuviku í París

Kata á Sprey er mörgum kunnug þegar kemur að hári en hún hefur séð um hárið mitt síðan í  janúar og ég er alveg í skýjunum með hana. Mig langaði að spyrja hana nokkurra spurninga þar sem ég dáist að því hversu dugleg hún er að koma sjálfri sér á framfæri og áhugaverð tækifærin sem …

VIÐTAL: „Ég öskraði þegar ég fékk þennan póst!” – Kata á Sprey á tískuviku í París Lesa færslu »

HÁRIÐ: 18 einfaldar og fallegar fléttur í sítt og millisítt hár

Hefurðu einhverntíma lent í því að hitta vinkonu þína, vinnufélaga eða kunningjakonu með ótrúlega flotta greiðslu og velt því fyrir þér hvernig hún fór eiginlega að þessu? Við erum alltaf að spá í hvernig við getum græjað hárið á okkur þannig að það virki náttúrulegt og fallegt og án þess að það taki einhvern hrikalega …

HÁRIÐ: 18 einfaldar og fallegar fléttur í sítt og millisítt hár Lesa færslu »

HÁRIÐ: 20 ótrúlega töff stuttar klippingar – Af hverju ekki?

99% ungra íslenskra kvenna eru með sítt hár. Af hverju vitum við ekki en svona er þetta bara. En af hverju ekki að prófa stutt?! Hárið vex alltaf aftur og þó að þú klippir þig stutt þá er enginn að tala um snoðaðan drengjakoll. Mjög margar sem eru með stutt hár hafa toppinn síðan og …

HÁRIÐ: 20 ótrúlega töff stuttar klippingar – Af hverju ekki? Lesa færslu »

Hárið: Úr dökku yfir í ljóst – Það er sko víst hægt! Sjáðu myndirnar

Margar sem hafa haft hárið sitt dökkt árum saman fantasera stundum um að gerast ljóskur. Ótrúlega margar þora því samt ekki. Halda að þetta taki of langann tíma, það komi svaka rót og svo framvegis. Staðreyndin er sú að þetta er ekkert mál. Þú þarft bara góða fagmenn, þolinmæði og slatta af aflitunaefnum ásamt fjólubláu sjampói …

Hárið: Úr dökku yfir í ljóst – Það er sko víst hægt! Sjáðu myndirnar Lesa færslu »