Guerlain

Hefðarkettirnir frá Guerlain – Lúxus fyrir allann peninginn

Það eru fáir ilmhönnuðir sem komast með tærnar þar sem frönsku hefðarkettirnir frá Guerlain hafa hælana. Rætur þekkingar þessa franska lúxusmerkis ná tæplega 180 ár aftur í tímann en allt hófst þetta þegar herra Pierre-François Pascal Guerlain byrjaði að hanna sérstaka ilmi fyrir aðalsfólk þar í landi. Síðar tóku afkomendur hans við hlutverkinu og þekkingin var innsigluð …

Hefðarkettirnir frá Guerlain – Lúxus fyrir allann peninginn Lesa færslu »

Umfjöllun: Náttúrulega brún og geislandi með Terracotta

Terracotta línan frá Guerlain kom fyrst á markað 1984, varð afar vinsælt og hefur komið ný lína á hverju sumri eftir það, enda skilja brúnkuspreyin engar línur eða rendur á húðinni. Terracotta gefur yfirbragði húðarinnar yndislega mjúkan og fallegan náttúrulegan sólarlit á augabragði. Frá því augnabliki sem þú notar Terracotta vörurnar geturðu ekki aftur verið …

Umfjöllun: Náttúrulega brún og geislandi með Terracotta Lesa færslu »

Umfjöllun: Guerlain TERRACOTTA SERUM fyrir brúnkuna

Öll sækjumst við eftir frísklegum, hraustlegum og fallegum húðlit og fyrir þær sem eru sóldýrkendur sem vilja viðhalda litnum þá er Terracotta Serum algjörlega málið. Terracotta Serum er frábært efni sem má nota eitt og sér eða út í sólarvörnina, body lotion og/eða andlitskrem til að viðhalda litnum lengur. Settu aðeins tvo dropa út í …

Umfjöllun: Guerlain TERRACOTTA SERUM fyrir brúnkuna Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Kyssulegar varir með Guerlain

Hver man ekki eftir allri umfjöllununni sem varir Ásdísar Ránar fengu eftir að þær virtust skyndilega hafa stækkað um 5 númer á einni nóttu? …Flestir töldu að hún hefði fengið sér fyllingarefni en sjálf sagðist hún hafa málað sig þannig að varirnar aðeins virtust stærri. Sumir trúðu þessu en aðrir ekki. Ég efast nú um …

UMFJÖLLUN: Kyssulegar varir með Guerlain Lesa færslu »

ÚTLIT: Lúxus andlitsbað frá Guerlain

Það eru fá snyrtivörumerki jafn endalaust glamúrus og Guerlain. Einhvernveginn finnst mér eins og drottningar heimsins hljóti allar að hafa notað þetta flotta franska merki á einhverju tímabili (ef ekki alltaf) og eflaust fara þær reglulega á Guerlain snyrtistofur í andlitsbað. Sjálf varð þess aðnjótandi á dögunum að fá að upplifa lúxus-Guerlain andlitsbað í Snyrtistofunni …

ÚTLIT: Lúxus andlitsbað frá Guerlain Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Grár Guerlain augnskuggi fyrir vorið

Grátt verður sjóðandi heitt í förðun í vor og sumar en meðal þeirra sem fagna gráa litnum eru förðunarmeistararnir hjá Guerlain. Þegar kemur að augnskuggum er Guerlain með frábært lita úrval í vor- og sumarförðunarlínunni 2011. Til að vera í takt við gráa æðið í sumar, valdi ég mér augnskuggalit # 186 L’INSTANT DÚNE ONDÉE  (sjá …

UMFJÖLLUN: Grár Guerlain augnskuggi fyrir vorið Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Guerlain Rouge G varalitur

Guerlain er kominn með nýjan varalit á markað, Guerlain Rouge G, í flottustu umbúðum sem ég hef séð! Útgáfan sem ég eignaðist er í lit Fuchsia Delice 70. Varaliturinn sjálfur er bleikur með örlitlum glitrandi ögnum sem gerir áferðina glansandi. Guerlain hefur lengi þróað þennan varalit sem er afar rakagefandi en helst þó á í …

UMFJÖLLUN: Guerlain Rouge G varalitur Lesa færslu »

Umfjöllun: Guerlain Ecrin 6 Couleurs

Litskrúðugir augnskuggar geta virkilega lífgað upp á útlitið. Guerlain kom nýlega á markað með eitt það fallegasta augnskuggabox sem ég hef augum litið en litapalettan er með 6 flottum augnskuggum saman í boxi sem býður upp á óteljandi möguleika í litasamsetningum. Augnskuggabursti með burstum í báða enda og spegli sem opnast til hliða, silfurlitað lokið er …

Umfjöllun: Guerlain Ecrin 6 Couleurs Lesa færslu »

MYNDIR: Skóladagar

Fletti í gegnum belgíska Elle og heillaðist af þessum myndum fyrir nóvember 2010.  Mér fannst stíllinn alveg eiga við núna margir sestir á skólabekk og skólafílingurinn sést greinilega á öllum myndunum. Ég er alveg að fíla vintage lúkkið í stíliseringunni, finnst hárhnúturinn skemmtileg tilbreyting við joggingbuxur, hnéháa sokka og ullarpeysur. Fyrirsætan er klædd á þægilegan …

MYNDIR: Skóladagar Lesa færslu »