Grill

UPPSKRIFT: Hamborgarinn sem knésetur hörðustu matgæðinga!

Í gegnum tíðina hefur myndast ákveðin hefð hjá mér og systur minni að á sunnudagskvöldi um verlsunarmannahelgi- ef við erum saman- þá eru heimagerðir hamborgarar á matseðlinum. Það vill svo til að báðir mennirnir okkar eru þekktir á meðal jafningja sem matgæðingar miklir, að vera afburðaliprir í eldhúsinu, að borða á við fjóra meðaltarfa og …

UPPSKRIFT: Hamborgarinn sem knésetur hörðustu matgæðinga! Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Humar og hörpudiskur á rósmaríngreinum

Það er tilvalið að grilla fisk og sjávarfang ýmis konar en þá þarf fiskurinn að vera nokkuð þéttur í sér eigi að setja hann og elda beint af grillinu. Annars er betra að nota sérstaka álbakka eða grindur.  Með því að þræða fiskinn upp á rósmaríngreinar kemur einstakur keimur af kryddjurtinni í fiskinn. 250 g …

UPPSKRIFT: Humar og hörpudiskur á rósmaríngreinum Lesa færslu »

Lambalundir í hoisinsósu

Vantar þig nýja uppskrift fyrir grillveislu helgarinnar? Hér kemur tillaga að spennandi lambakjötsmatreiðslu þar sem hoisin-sósan góða er í lykilhlutverki. Meðlætið er nýjar kartöflur og fylltir tómatar, en fyrsta kartöfluuppskera sumarsins er einmitt komin í sumar verslanir. Hoisin-sósa  er stundum kölluð kínverska grillsósan og er hún mikið notuð í þarlendri matargerð. Frægust er hún sem …

Lambalundir í hoisinsósu Lesa færslu »

UPPSKRIFT: Girnilegur kjúklingur á grillið + Mangósósa

  Nú er grilleldamennskan að komast á fljúgandi ferð hjá landsmönnum og er indælt að finna ljúfa grillangan í umverfinu. Það er vinsælt og alltaf þægilegt að grilla kjúkling, sérstaklega kjúlla sem þrædddur hefur verið upp á grillspjót. Þannig er hann einkar girnilegur og hentugur við ýmis tækifæri og jafnt hægt að bera fram sem …

UPPSKRIFT: Girnilegur kjúklingur á grillið + Mangósósa Lesa færslu »