Gosh

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar

Eftir að landinn uppgötvaði fyrirbærin highlighting og contouring urðu íslendingar ýmist betur farðaðir eða undarlega flekkóttir. Ég tel þetta hafa verið til bóta eða amk fyrir þær sem ekki hafa lært förðun. Að skyggja og lýsa er alls ekki flókið ef maður bara æfir sig smá og er með réttu vörurnar í verkið. Nú er …

Snyrtivörur: Lumi drops frá Gosh – Frábært fyrir strobing, skyggingar og lýsingar Lesa færslu »

Snyrtivörur: Dásamlega bleikur og sumarlegur varalitur – My Precious!

Þessi fíni varalitur frá GOSH endaði ofan í snyrtibuddunni minni fyrir stuttu og hefur verið notaður óspart síðan. Sumarið er tíminn til þess að vera óhræddur við að setja á sig sterka og litríka varaliti. Því finnst mér þessi fallega bleiki litur hentar einstaklega vel yfir sumartímann. Liturinn er úr varalitalínunni Velvet Touch Lipstick, heitir …

Snyrtivörur: Dásamlega bleikur og sumarlegur varalitur – My Precious! Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Oh My GOSH -Classic Red póstkassarautt naglalakk

OH MY GOSH!… er skemmtilegt nafn á nýrri línu af naglalökkum frá hinum ofurskemmtilega en ódýra snyrtivörumerki GOSH. Þetta eru naglalökk í smærri umbúðum en gengur og gerist. Minni en vanalega en stærri en t.d. Depend. Mitt á milli. Ég er með lit hér á borðinu sem kallast CLASSIC RED og hann stendur algjörlega undir …

UMFJÖLLUN: Oh My GOSH -Classic Red póstkassarautt naglalakk Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Fjögur flott naglalökk frá Gosh

Nýlega komu á markaðinn fjögur naglalökk frá Gosh í takmörkuðu upplagi. 001 Lavender love 002 Misty Mauve 003 Groovie grey 004 Neon baby ALLT geðveikir litir! Grái liturinn er ljósgrár og eins og það sé smá brúnt í honum. Hann kom mér svakalega að óvart því að ég elska liti! En þessi er ótrúlega flottur …

UMFJÖLLUN: Fjögur flott naglalökk frá Gosh Lesa færslu »

Umfjöllun: Less is more, augnskuggar og blautur kinnalitur frá Gosh

Vor og sumarlínan 2011 frá Gosh mjög rómantísk og mjúk en allar vörurnar í línunni eru fallega mildar á lit. Það á einnig við um krem-kinnalitinn sem heitir  Natural Touch Cream Blusher og eins og nafnið gefur til kynna þá er hann mjög nátturulegur og hentar því dagsdaglega. Liturinn sem ég fékk heitir því krúttlega nafni …

Umfjöllun: Less is more, augnskuggar og blautur kinnalitur frá Gosh Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Fjólublátt naglalakk frá GOSH

Nýjasta viðbótin frá Gosh í snyrtivörusafnið mitt er sumarlegt og fallega bleikt naglalakk. Liturinn sem heitir Sweet Rose (nr.589) er fölfjólublár. Litur sem er mjög mikið inn núna í vor og sumar. Ég hef alltaf verið mjög mikið fyrir fjólublá naglalökk, bæði ljós og dökk. Lakkið er gott í alla staði. Það eina sem ég gæti …

UMFJÖLLUN: Fjólublátt naglalakk frá GOSH Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Núggat varalitur frá Gosh

Ég er alveg að elska þetta ‘nude’ útlit fyrir sumarið og eins og ég hef verið að fjalla um undanfarið þá er sumarlínan frá Gosh fullkomin til að framkalla þetta ‘nude look’… …Sumar lína Gosh leggur einmitt áherslu á náttúrulegt og ferskt útlit þar sem Less is More. Nýjasta varan sem ég prófaði úr þessari …

UMFJÖLLUN: Núggat varalitur frá Gosh Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Gosh perfumed body spray

Vinkona mín kynnti mig fyrir GOSH snyrtvörunum fyrir nokkrum árum en GOSH er danskt snyrtivörufyrirtæki með flottar vörur á mjög góðu verði. Ég prófaði þá strax naglalökkin og glossin frá þeim og varð mjög hrifin. Þetta tvennt á heima í snyrtibuddunni minni amk. Nýlega uppgötvaði ég nýjung frá GOSH – Perfumed body spray í línunni …

UMFJÖLLUN: Gosh perfumed body spray Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Brúnt naglalakk frá GOSH

Það er aldeilis óspennandi en jafnframt fyndið nafnið á þessu ótrúlega glæsilega naglalakki frá Gosh… ….Nafnið er Miss Mole # 596, eða Fröken Varta, jáhá. Naglalakkið er mjög fallegur brúnn litur sem að hefur greinilega minnt einhvern á vörtu. Brún naglalökk hafa verið einstaklega vinsæl undanfarið og finnst mér þetta lakk frá Gosh eitt það …

UMFJÖLLUN: Brúnt naglalakk frá GOSH Lesa færslu »

Umfjöllun: Eldrauður gloss frá GOSH

Ég hef lengi elskað rauðar varir, hvort sem þær eru dökkrauðar og mattar eða skærrauðar og háglansandi… …Nýjasti rauði varaliturinn minn er reyndar gloss. Þessi gloss heitir Intense Lip Colour (#306, rauður) og kemur frá GOSH. Eins og nafnið Intense gefur til kynna þá inniheldur glossinn mjög mikinn lit og þekur fullkomlega. Þess vegna kalla …

Umfjöllun: Eldrauður gloss frá GOSH Lesa færslu »

UMFJÖLLUN: Pink Darling Eyeliner frá GOSH

Ég nota eyeliner mjög mikið. Bæði til að ná fram klassískum kisu-eyeliner og til að fá smokey-lúkk á djamminu. Hingað til hef ég einungis notast við svartan eða mjög dökkan augnblýant en nýlega ákvað ég að prófa eitthvað nýtt og notaði ljósfjólubláan blýant frá GOSH. Augnblýanturinn er úr línu sem kallast Velvet touch. Ég hef …

UMFJÖLLUN: Pink Darling Eyeliner frá GOSH Lesa færslu »

Umfjöllun: Glært augnbrúnagel frá GOSH

Ég fjallaði nýverið um augabrúna-kit frá Gosh og hvað mér finnst augabrúnir skipta miklu máli fyrir heildar útlitið… …mér finnast þykkar og þéttar augabrúnir vera málið en þunnar og ofplokkaðar augabrúnir ekki alveg að gera sig. En þó að augabrúnir séu fallegar þykkar og náttúrulegar þá er kannski ekki mjög smart að hafa þær úfnar. Því …

Umfjöllun: Glært augnbrúnagel frá GOSH Lesa færslu »