glamúr

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló!

Ég hef alltaf laðast að öllu sem glitrar, sérstaklega pallíettum sem eru dásamlegar. Þær eru eins og leðrið og gallaefnið sem koma alltaf aftur og aftur í tísku. Eins og svo oft áður koma pallíetturnar sterkt inn á þessum árstíma og ég tek því fagnandi því nú er akkúrat tíminn til að glitra. Velour og …

Pallíettur og kvenlegir samfestingar úr Coral Verslun – Ó svo Jóló! Lesa færslu »

HÁRIÐ: Sarah Jessica Parker með BIG HAIR

Guðný skrifaði flotta færslu um túberingar um daginn en þú getur vippað upp FAB lúkki í einum grænum með mjórri greiðu og slatta af hárlakki. En það er ekki bara 60’s stemmningin sem er að koma sterk inn. 80’s lúkkið með vængjum og öllu er líka skemmtilega glamúrus og það er virkilega gaman að gera …

HÁRIÐ: Sarah Jessica Parker með BIG HAIR Lesa færslu »

HÁRIÐ: The bigger the hair, the closer to God

´The bigger the hair, the closer to God´ er orðatiltæki sem sumir hreinlega lifa eftir, til dæmis stelpurnar úr þáttunum Jerseylicious og söngkonan Dolly Parton, ekki beint þær smekklegustu… …Það er kannski þess vegna sem að túberað hár hljómar illa í margra eyrum. En ég hef komist af því að smá túbering getur gefið hverjum sem …

HÁRIÐ: The bigger the hair, the closer to God Lesa færslu »

Marchesa sumar 2011

Ef þið eruð prinsessur í kastala og eruð að leita ykkur að kjól þá mæli ég með að þið skoðið sumar 2011 línuna frá Marchesa en hún er vægast sagt ótrúlega prinsessuleg og falleg… Mikið skreytt hálsmál, handmáluð blóm, blúnda og silki og ótrúlega flott snið! Flestar flíkurnar úr þessari línu eru kjólar sem myndu …

Marchesa sumar 2011 Lesa færslu »

Flottustu partý Hollywood 2010

Hollywood stjörnurnar fara ósjaldan í partý þar sem dýrasta kampavínið er á boðstolum og konurnar ganga með miljón dollara skartgripi. Vogue setti saman lista yfir flottustu party ársins 2010 og þessi voru valin: 1. The met’s costume institute gala. 2. Afmælisveisla Naomi Campbell. 3. Karnival haldið af Alexander Wang. 4. Tískuverðlaun Vogue, kvöldverður. 5. 90 …

Flottustu partý Hollywood 2010 Lesa færslu »

Sólgleraugu fyrir glamúr-drottningar

Ekki er langt síðan ég fjallaði um tísku-séníið Patriciu Field en á heimasíðu hennar má nú finna nýja línu af sólgleraugum eftir Jaesyn Burke og þetta eru engin smá sólgleraugu! Það er varla hægt að kalla þetta sólgleraugu því það er sennilega erfitt að sjá í gegnum gleraugum fyrir demöntum og skrauti en þau eru …

Sólgleraugu fyrir glamúr-drottningar Lesa færslu »

Nú hellist yfir okkur *Glimmer*

Nú fer að styttast í jólin og eins og alltaf hellist yfir okkur glimmer. Jóla- og áramótafötin einkennast af gull, silfur og glimmerbombum sem við þreytumst ekki á enda ofursmart við allt jólaskrautið, flugeldana og til að lýsa upp skammdegið með smá húllumhæ. Búðirnar eru strax orðnar troðfullar af allskonar útgáfum af glimmerbombum og leggings, …

Nú hellist yfir okkur *Glimmer* Lesa færslu »