#glæpasögur

Stúlkan hjá brúnni

Arnaldur Indriðason Útgefandi: Vaka-Helgafell Fjöldi síðna: 300 Sagan um stúlkuna hjá brúnni er 21. skáldsaga Arnalds Indriðasonar. Í umfjöllun á Bókmenntaborginni skrifar Úlfhildur Dagsdóttir: „Bókin hefst á því að ungur maður finnur stúlkulík í Reykjavíkurtjörn. Árið er 1961 og ekki löngu síðar verður hin tólf ára Eygló fyrir því að sjá svip stúlkubarnsins, sem leitar einhvers. …

Stúlkan hjá brúnni Lesa færslu »

Bækur: Fórnarlamb án andlits – eru morð réttlætanleg?

Fórnarlamb án andlits er sænsk spennusaga eftir Stefan Ahnhem og er fyrsta bók höfundar. Bókin fjallar um lögregluforingjann Fabían Risk sem er að flytja aftur til borgarinnar þar sem hann ólst upp, í gamla hverfið sitt. Lesandinn fær á tilfinninguna að það hafi eitthvað komið upp í fyrra starfi sem ekki er í lagi. Hann …

Bækur: Fórnarlamb án andlits – eru morð réttlætanleg? Lesa færslu »

Bækur: Þrettán tímar – Bók sem ég las í einum rykk

Ég elska góðar spennusögur, þær eru mín fíkn. Mér finnst því alltaf gaman að finna nýja spennusagnahöfunda. Suma höfunda held ég tryggð við, bók eftir bók. Aðrir eru hinsvegar alveg ferskir eins og Deon Meyer höfundur, Þrettán tíma. Þetta er önnur bók hans á íslensku en Djöflatindur kom út fyrir sirka tveimur árum og ég las hana á …

Bækur: Þrettán tímar – Bók sem ég las í einum rykk Lesa færslu »

Bækur: Merkt – Hörkuspennandi sænsk glæpasaga af bestu gerð

Bókin Merkt er eftir sænska höfundinn Emelie Schepp. Þetta er fyrsta bók höfundar í seríu, þegar er komin út næsta bók (ekki búið að þýða hana) og þriðja bókin kemur út í maí. Fyrstu tvær bækurnar fóru á metsölulista og sölulega séð er hún komin í flokk með elsku karlinum honum Wallander. Glæpasögur heilla mig. …

Bækur: Merkt – Hörkuspennandi sænsk glæpasaga af bestu gerð Lesa færslu »

Bækur: Konan í blokkinni – Einkaspæjari fer á stjá

Konan í blokkinni heitir Edda. Hún er nýhætt að vinna og hundleiðist að hafa ekkert að gera. Edda á tvö börn og tvö barnabörn en þau eiga nóg með sig. Hún er eftirtektarsöm og þegar sonur gamallar pennavinkonu úr bernskunni hefur samband við hana og biður hana að skyggast eftir mömmu sinni þá getur hún ekki annað en …

Bækur: Konan í blokkinni – Einkaspæjari fer á stjá Lesa færslu »