#fjölskyldan

Barnamenning: Ókeypis á Ævintýrið um Augastein í Gerðubergi á morgun

Leikhópurinn á Senunni sýnir farandútgáfu af dásamlega fallegu barna- og fjölskyldusýningunni Ævintýrið um Augastein í A-sal í Gerðubergi á aðventunni. Leikritið er jólaævintýri fyrir börn á aldrinum 2ja-12 ára og tekur um 40 mínútur í flutningi. Verkið byggir á sögunum um sveinstaulana þrettán, syni Grýlu og Leppalúða, sem áttu það til að hrella fólk um …

Barnamenning: Ókeypis á Ævintýrið um Augastein í Gerðubergi á morgun Lesa færslu »

LESENDABRÉF: Er maðurinn þinn alkóhólisti?

Okkur barst þetta einlæga bréf í tölvupósti. Takk Kristín fyrir að deila þessum vangaveltum með okkur.  Er munur á konum og körlum þegar kemur að alkóhólisma?  Ég hef stundum velt þessu fyrir mér þar sem ég á mann sem er alkóhólisti. Væri staðan öðruvísi ef það væri ÉG en ekki hann sem væri alkóhólisti? Þegar …

LESENDABRÉF: Er maðurinn þinn alkóhólisti? Lesa færslu »

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir

A photo posted by Sylvía (@sylviasigurdar) on May 15, 2016 at 11:12am PDT Oft þegar börn þurfa athygli eða upplifa miklar tilfinningar þá eiga þau oft erfitt með að stjórna sér. Börnin kunna oft ekki að tjá sig um tilfinningar sínar enda skilja þau þær ekki til fulls. Það getur leitt til þess að þau …

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir Lesa færslu »

Marín Manda: Nei ég er ekki fullkomin ofurmamma

Móðurástin er ólýsanleg. Þetta er óeigingjörn ást sem verndar og gefur hlýju. Hún er sterkari en allt og stundum er líkt og aldrei hafi verið klippt á naflastrenginn milli móður og barns. Slíkt samband er sérstakt og einstaklega fallegt. Þegar ég varð móðir í fyrsta sinn var ég 26 ára. Líf mitt tók stakkaskiptum – …

Marín Manda: Nei ég er ekki fullkomin ofurmamma Lesa færslu »

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið!

Ég átti í samtali á róló við aðra mömmu um daginn. Þetta var falleg og opin kona með eina að verða þriggja ára og annað lítið barn í vagni. Við stóðum þarna í sólinni og horfðum á dætur okkar hlaupa um… þetta var svona smá tal í byrjun um dagmömmur, leikskóla og bara svona almennt …

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið! Lesa færslu »

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann!

Flest börn eru treg að borða grænmeti eða annan hollan mat. Hérna koma nokkur frábær ráð til þess að koma hollum mat ofan í þau án þess að þau geri sér grein fyrir því. Avakadó: Avakadó er frekar bragðlaust og auðvelt að smygla nokkrum sneiðum í vefju án þess að það sjáist. Ég hef oft …

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann! Lesa færslu »

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna

Ert þú með ‘thing’ fyrir víkingum, eða Game of Thrones?  Eða er barnið þitt kannski heillað af þessum merkilegu og ævintýralegu tímum? Á Laugardaginn n.k 26. febrúar 2016, á hinum sérlega Heimsdegi barna, gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi fornaldar smiðjum og njóta margskonar víkinga skemmtunar víða …

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna Lesa færslu »

HEILSA: Konur eiga að leggja sig á sófann eftir vinnu!

Læknirinn mælir með því að konur eigi að leggjast beint á sófann þegar þær koma heim eftir vinnu. Þú gerir það samt ekki, er það nokkuð? Flestar konur fara beint í uppvaskið, setja í vél, ganga frá þvotti, elda, segja krökkum að læra… En við eigum alls ekki að gera þetta. Við eigum að LEGGJAST …

HEILSA: Konur eiga að leggja sig á sófann eftir vinnu! Lesa færslu »

UPPELDI: 20 eiginleikar sem góðar mömmur og góðir pabbar hafa

Þegar við verðum foreldrar snýst öll tilveran við. Þá eru það ekki lengur bara við sjálf sem þarf að passa uppá, nei… …þarna er mætt lítið kríli sem þarf á þér að halda alla daga í gegnum allar þrautir og gleðistundir tilverunnar fram til 18 ára aldurs. Spurningin er hvaða eiginleika verðum við að hafa …

UPPELDI: 20 eiginleikar sem góðar mömmur og góðir pabbar hafa Lesa færslu »

Samskipti: Hvernig líður barninu þínu í skólanum?

Áttu barn á skólaaldri eða stálpað hálffullorðið barn sem hefur flosnað upp úr skóla en er enn heima eftir nokkurra ára fjarvist úr menntakerfinu? „Barnið“ þitt fær jafnvel enga vinnu en fær aftur á móti atvinnuleysisbætur eða framfærslufé frá sveitafélaginu. Hvað gerir þetta „barninu“? Væri ekki betra að það fengi vinnu, eitthvað til að stefna …

Samskipti: Hvernig líður barninu þínu í skólanum? Lesa færslu »

Andlegt ofbeldi, lærðu að þekkja einkennin

Fyrir nokkrum vikum var mér boðið á fyrirlestur um andlegt ofbeldi. Ég dreif mig af stað enda áhugasöm um sambönd og mannleg samskipti… Við verðum eflaust aldrei nógu vel að okkur í þessum efnum og maður getur endalaust lært. Á bak við fyrirlesturinn, sem kallast Andlegt Ofbeldi, Einkenni, afleiðingar og lausnarskref, standa þau Linda Baldvinsdóttir, markþjálfi …

Andlegt ofbeldi, lærðu að þekkja einkennin Lesa færslu »

Uppeldi: Falin hollusta – Svona kemur þú grænmeti í börnin!

Það gengur misvel hjá foreldrum að fá börnin sín til að borða grænmeti en allir vita að grænmeti er mjög nauðsynlegt góðri heilsu. Ég sjálf elska grænmeti, borða það stundum bara eitt og sér og hef lengi gert það. Börnin mín borða öll einhverja tegund af grænmeti og gúrka er vinsælust myndi ég segja.  Ég …

Uppeldi: Falin hollusta – Svona kemur þú grænmeti í börnin! Lesa færslu »

BELLA: Hvar er fckn Mary Poppins þegar maður þarf hana?!

Hið eilífa stríð við heimilisverkin! Ég læt mig málefni heimsins varða, sterk réttlætiskennd fær mig til að vilja berjast fyrir réttindum allra sem minna mega sín og óréttlæti heimsins, stríðsmyndir og sveltandi börn gera mig sorgmædda, spilltir pólitíkusar og ljúgandi illmenni brjálaða og svo má lengi telja, en eitt er þó sem stendur uppúr, eins …

BELLA: Hvar er fckn Mary Poppins þegar maður þarf hana?! Lesa færslu »