Feminismi

Það vantar betri stelpu-emoji myndir – Ömurlegar stereótýpur 💁⛔️

https://www.youtube.com/watch?v=L3BjUvjOUMc Emojis eru mjög skemmtileg leið til að bæta samskipti á netinu. Stundum segja myndir svo miklu meira en orð, þá sérstaklega þegar fólk er að reyna að tjá einhverjar tilfinningar. Þá getur verið mjög gott að bæta emoji mynd við textann. En betur má ef duga skal. Bandaríski dömubindaframleiðandinn Always byrjaði fyrir nokkru með …

Það vantar betri stelpu-emoji myndir – Ömurlegar stereótýpur 💁⛔️ Lesa færslu »

#womancrushwednesday: Lena Dunham úr Girls – Æðisleg manneskja! Flott fyrirmynd!

Lena Dunham varð fljótt að einni fyrirmynd minni því hún kemur til dyranna eins og hún er klædd. Bókstaflega. Hún er alveg æðislega fyndin, hefur húmor fyrir sjálfri sér, er stolt af sér og sínum og syndir á móti straumnum. Ég sá Lenu fyrst þegar ég byrjaði að horfa á þættina Girls, algjörir snilldar þættir sem …

#womancrushwednesday: Lena Dunham úr Girls – Æðisleg manneskja! Flott fyrirmynd! Lesa færslu »

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna!

Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk símtal frá Facebook og mér var tilkynnt að ég væri ein af sjö konum sem Facebook Stories vildu fjalla um fyrir alþjóðlegan baráttudag kvenna. Greinin er um konur sem eru að leggja sitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað fyrir aðrar konur og ég …

„Ég fékk símtal frá Facebook” – Góðu systur fagnað á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna! Lesa færslu »

FRÉTT: Fá sveigjanlegan vinnutíma þegar þær eru á túr 👊🏼

Breska fyrirtækið Coexist hefur markað stefnu til að auðvelda starfsmönnum lífið í vinn­unni þegar þær eru á blæðing­um. Fyrirtækið er líklega það fyrsta í Bretlandi sem set­ur sér opinbera stefnu í þess­um mál­um en mark­miðið er að skapa betra umhverfi á vinnustaðnum og góða stemmningu. Málið snýst þó ekki um að konur fái meira frí þegar þær eru á …

FRÉTT: Fá sveigjanlegan vinnutíma þegar þær eru á túr 👊🏼 Lesa færslu »

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi?

Af hverju breytast konur gjarna í dólga þegar þær setja upp typpi? Þetta hlýtur að vera spurningin sem brennur á vörum okkar allra… Ok kannski ekki, en samt. Þetta er ákveðin pæling. Fyrir sléttum tuttugu árum fór ég á drag námskeið hjá skemmtilegri konu sem heitir Diane Torr. Hún kenndi mér, og fleiri konum, að fara …

Af hverju breytast konur í dólga þegar þær setja upp typpi? Lesa færslu »

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun!

Ágústa Eva Erlendsdóttir leikkona stóð upp og gekk út í beinni útsendingu meðan Reykjavíkurdætur höfðu sig í frammi hjá Gísla Marteini í gær. Þær voru lokaatriðið í þættinum Vikan með Gísla Marteini. Tróðu upp með lag sem þær kalla Ógeðsleag nett, sveifluðu gervilimum, beruðu sig, sungu mjög dónalegan texta og voru ákaflega dólgslegar. Á Twitter …

Ágústa Eva og Reykjavíkurdætur – Hvað fannst þér? Könnun! Lesa færslu »

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana”

Þegar ég var lítil sá ég plötu með söngkonunni Dolly Parton. Þar var hún í öllu sínu veldi með stóra ljósa hárið og risastóru brjóstin íklædd blúndum með brjóstin vellandi uppúr hálsmálinu og í eldrauðum skóm. Ég varð strax heilluð af henni og spurði hver þetta væri. Ég fékk þau svör að hún væri nú …

Þórunn Antonía skrifar um Dollý Parton: „Allar konurnar hötuðu hana” Lesa færslu »

HEILSA: Konur eiga að leggja sig á sófann eftir vinnu!

Læknirinn mælir með því að konur eigi að leggjast beint á sófann þegar þær koma heim eftir vinnu. Þú gerir það samt ekki, er það nokkuð? Flestar konur fara beint í uppvaskið, setja í vél, ganga frá þvotti, elda, segja krökkum að læra… En við eigum alls ekki að gera þetta. Við eigum að LEGGJAST …

HEILSA: Konur eiga að leggja sig á sófann eftir vinnu! Lesa færslu »

Kynþokkafullu konurnar sem fá ekki að vera femínistar

Það virðist vera innbyggt í marga að vera sífellt að leita sér að fyrirmyndum, fólki sem gefur þeim nýja sýn á hversdagslega hluti og fólki sem það getur jafnvel litið til þegar eitthvað bjátar á. Í seinni tíð hefur það orðið æ algengara að fólki finnist sjálfsagt að leita þessarra fyrirmynda á meðal fræga fólksins …

Kynþokkafullu konurnar sem fá ekki að vera femínistar Lesa færslu »

Feminismi: Blæðingar og atvinnulífið, Blæðingar og kvenkynssagan

Ég held ég hafi verið svona 14 ára þegar ég varð feministi. Það er að segja, ég var svona fjórtán ára þegar ég upplifði í fyrsta sinn að mér væri mismunað af því ég var stelpa. Allar götur síðan hef ég rannsakað tilveruna út frá þessum vinkli (og reyndar fleirum) og velt því fyrir mér …

Feminismi: Blæðingar og atvinnulífið, Blæðingar og kvenkynssagan Lesa færslu »

Hvað er þetta stelpa? Áttu þér engar góða fyrirmyndir?

Mér finnst stundum talað um að stelpur skorti fyrirmyndir. Það er eflaust rétt, sérstaklega þegar kemur að fögum eða störfum sem lítil hefð er fyrir því að konur hafi unnið gegnum tíðina. En að það sé einhver skortur á svölum konum sem eru og hafa verið áberandi í gegnum lífið!? Það er misskilningur hinn mesti. …

Hvað er þetta stelpa? Áttu þér engar góða fyrirmyndir? Lesa færslu »

10 magnaðar konur sem hafa haft áhrif á mig og heiminn!

Saga mannkynsins geymir nöfn ansi margra kvenskörunga, og tæki það allann daginn að þylja þær allar upp! Upphaflega var hugmyndin hjá mér sú að velja 10 konur af öllum þeim valkyrjum sem hafa látið að sér kveða í gegnum mannkynssöguna, en sá fljótt að ég yrði bæði að setja mér tímaramma og sætta mig við að …

10 magnaðar konur sem hafa haft áhrif á mig og heiminn! Lesa færslu »

Fleiri karla í snyrtifræði og umönnunarstörf! Áfram jafnrétti!

Í dag eru liðin 100 ár frá því konur öðluðust kosningarétt og kjörgengi á við karla en þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri auk vinnumanna, – kosningarétt og kjörgengi til alþingis. Baráttan hafði staðið frá árinu 1885 þó fyrsta opinbera krafan um kosningarétt kvenna hafi ekki komið fram fyrr en …

Fleiri karla í snyrtifræði og umönnunarstörf! Áfram jafnrétti! Lesa færslu »

MENNING: Svona umbreyttist ég úr jafnréttissinna í femínista á 3 mánuðum

Nýlega kláraði ég þriggja mánaða kynjafræði áfanga sem vægast sagt hefur sett mark sitt á líf mitt. Ég taldi mig vita sitthvað um femínisma, jafnrétti og stöðu kynjanna en ég hafði í raun ekki hugmynd hvað daglegt samspil kynjanna stjórnaði lífi mínu. Þegar ég hugsaði um femínisma sá ég alltaf fyrir mér pirraðar, loðnar konur …

MENNING: Svona umbreyttist ég úr jafnréttissinna í femínista á 3 mánuðum Lesa færslu »

Pistill: Konur og vinnustaðapólitík – Þurfa konur alltaf að vera á sama level?

Órjúfanlegur hluti af frelsi og jafnrétti er rétturinn til að fá að vera ólík sem einstaklingar. Ef konur mega ekki vera ólíkar innbyrðis og þurfa alltaf að vera á sama plani þá er stór skekkja í myndinni. Ef konur taka ekki mark á kynsystrum sínum á vinnustaðnum, þola ekki að sjá þær láta ljós sitt skína, hlusta frekar á karla og baktala kynsystur sínar til að vernda eigin hag, – þá erum við auðvitað í bobba með þessa jafnréttisbaráttu.

Karlar miður sín – Neyðast til að sætta sig við ófótósjoppaðar konur – Drengir eyðilagðir

  Amerískir karlar eru alveg í rusli ef marka má félagsfræðinginn Cliff Hillard en nú neyðast þeir til að sætta sig við að sjá sífellt fleiri myndir af venjulegum konum í auglýsingum. „Æ fleiri karlar upplifa áreiti af ófótósjoppuðum myndum þar sem venjulegar konur með allskonar gerðir líkama dynja á þeim. Þeir upplifa andlegt álag …

Karlar miður sín – Neyðast til að sætta sig við ófótósjoppaðar konur – Drengir eyðilagðir Lesa færslu »