#ferðalög

Ferðalög: Antik himnaríki í Kaliforníu

Ímyndaðu þér að Kolaportið myndi deyja og fara til himna. Þetta himnaríki er til. Það er í litlum, ótrúlega sætum bæ, sem heitir San Juan Capistrano og er í suðurhluta Kaliforníu, í sirka klukkutíma akstursfjarlægð frá L.A í suðurátt. Himnaríkið sjálft kallast The Old Barn Antiques Mall. The Old Barn er með gríðalega stórt safn …

Ferðalög: Antik himnaríki í Kaliforníu Lesa færslu »

Hér hefur yfirstéttin á Englandi skemmt sér í 200 ár

Færðu fiðring í magann þegar þú heyrir herra Darcy nefndan á nafn? Finnst þér eðlilegast að borða agúrkusamlokur og smákökur af þriggja hæða diskum? …Líður þér stundum eins og þú hefðir í raun ekki átt að fæðast á Íslandi, heldur í Englandi? Varstu kannski glaðlega konan framan á Mackintosh dósinni í fyrra lífi? Ef þú …

Hér hefur yfirstéttin á Englandi skemmt sér í 200 ár Lesa færslu »

FERÐALÖG: Ef London og Berlín ættu dóttur þá væri það BRISTOL!

Bristol baby! Bristol heitir æðisleg borg í suður-Englandi. Í gegnum hana rennur áin Avon og hún skiptist í upp í sjö forvitnileg hverfi. Allskonar skemmtileg menningarfyrirbæri hafa fæðst í þessari borg, til dæmis hljómsveitin Massive Attack og hinn stórbrotni listamaður Banksy. Sumir þurfa ekki að vita meira. Ég pakkaði í tösku og dreif mig af stað í ferðalag um leið …

FERÐALÖG: Ef London og Berlín ættu dóttur þá væri það BRISTOL! Lesa færslu »

BÆKUR: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu – Ferðasaga

Á fjörur mínar rak bókina, Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu eftir Unni Sveinsdóttur og Högna Pál Harðarson. Þetta er ferðasaga þeirra er þau hjóluðu 30.600 km yfir 20 lönd árið 2014. Unnur og Högni eru að sögn venjulegir Íslendingar en þau eru samt óvenjuleg að einu leiti. Þau eiga sér drauma um að sjá sem …

BÆKUR: Vegabréf, vísakort og lyklar að hjólinu – Ferðasaga Lesa færslu »

FERÐALÖG: Hvort viltu borga 2000 kr eða 20.000 kr fyrir að nota farsímann í útlöndum?

Eftir að snjallsímarnir góðu (og vondu) komu til sögunnar höfum við öll orðið meira eða minna háð þeim. Sjálf er ég aðallega háð internetinu og hef verið mjög lengi. Mér finnst eins og það vanti í mig gangráðinn ef ég get ekki verið sítengd við netið. Fyrst var maður bara háður í heimahúsum en eftir …

FERÐALÖG: Hvort viltu borga 2000 kr eða 20.000 kr fyrir að nota farsímann í útlöndum? Lesa færslu »

FERÐALÖG: Sylvía lét drauminn verða að veruleika – flutti til Spánar

Síðan ég ákvað að flytja til Spánar hef ég fengið margar spurningar um það hvað þurfti til, margir segjast alltaf hafa alltaf dreymt um að flytja til Spánar en ég spyr á móti – Hvers vegna ekki að láta drauminn verða að veruleika? Þetta er ekki fyrsta sinn sem ég flyt erlendis en ég bjó í …

FERÐALÖG: Sylvía lét drauminn verða að veruleika – flutti til Spánar Lesa færslu »

FERÐALÖG: Samband mitt við New York, úr óþoli í ást – MYNDIR

Ég vissi sem krakki að ég myndi búa erlendis einhvern hluta af minni ævi. Ævintýraþráin fór að gera vart við sig ansi snemma og því hafa ferðalög ætíð verið stór partur af mínu lífi. Eins og hver önnur unglingsstúlka hafði ég stóra drauma. Fyrst vildi ég verða leikkona og æfði mig reglulega fyrir framan spegilinn. …

FERÐALÖG: Samband mitt við New York, úr óþoli í ást – MYNDIR Lesa færslu »

Ferðalög: 13 skotheldar ástæður til að ferðast meira! Þau gera lífið betra

Það gerir öllum gott að taka sér frí frá daglega amstrinu og njóta lífsins – En það eru fleiri ástæður heldur en hvíldin fyrir því að þú ættir að ferðast! Ferðalög geta haft svo góð áhrif á mig að ég elska fátt jafn mikið og að ferðast – þegar ég ferðast reyni ég að kynnast …

Ferðalög: 13 skotheldar ástæður til að ferðast meira! Þau gera lífið betra Lesa færslu »

Nýjasta snilldin: Reiðhjólið – Það er ALLT skemmtilegt við það að hjóla!

Og meðan sumar sperra sig á Íslandi eru aðrar að hjóla á Spáni 😍🚲🌞💃🏼 @#Repost @sylviasigurdar ・・・ Spánarlífið A photo posted by @pjatt.is on Apr 1, 2016 at 4:03pm PDT Nýjasta snilldin á mínu heimili eru reiðhjól og barnastóll sem við vorum sammála að væri tilvalin viðbót! Hjól geta verið frábær kaup útaf svo mörgum …

Nýjasta snilldin: Reiðhjólið – Það er ALLT skemmtilegt við það að hjóla! Lesa færslu »

Eva Rós tekur þátt í St. Patricks day á Írlandi! Fylgstu með á SnapChat 👻

Jæja kæru vinir! Ég er komin til Írlands að heimsækja vini mína sem búa hér í Dublin. Það vill svo skemmtilega til að St. Patricks day er á morgun og ég ætla að leyfa þér að fylgjast með herlegheitunum í gegnum snapchat!  🍀🍀🍀🍀🍀🍀🍀🍀 St. Patricks dagurinn er haldinn hátíðlegur 17. mars hvert ár og er græni liturinn …

Eva Rós tekur þátt í St. Patricks day á Írlandi! Fylgstu með á SnapChat 👻 Lesa færslu »

Pistill: „Ég ætla gera það sem gerir mig hamingjusama”

Í fyrra skrifaði ég pistil um áramótaheit. Ég setti mér áramótaheit líka í byrjun þessa árs, það sama og ég set mér alltaf, fara að sofa fyrr og vakna snemma. Ég stend samt aldrei við það en það er betra að reyna en ekki! Ha? 🙂 Þrátt fyrir að hafa sleppt öllum öðrum heitum ákvað …

Pistill: „Ég ætla gera það sem gerir mig hamingjusama” Lesa færslu »

Ferðalög: Mín Kaupmannahöfn – 10 bestu veitingastaðirnir

Ég flutti heim frá Kaupmannahöfn fyrir örfáum mánuðum. „Heim” er kannski ekki rétta orðið því heima er í raun í tveimur löndum einhver staðar milli tveggja heima. „Aftur” væri betra orð þar sem þetta er í annað sinn sem að ég flyt á milli Íslands og Kaupmannahafnar. Eflaust mun ég búa í Danmörku aftur. Jafnvel …

Ferðalög: Mín Kaupmannahöfn – 10 bestu veitingastaðirnir Lesa færslu »

MYNDIR: Time Square í New York – Berrassaðar stelpur og aumingjans Ólafur

Ég fór í langt og skemmtilegt ferðalag til Bandaríkjanna síðasta sumar. Dvaldist í þrjár vikur í Kaliforníu og svo vorum við í viku í New York. Mér finnst fátt skemmtilegra en að taka myndir í þessari frábæru og litríku borg. Mannlífið er svo fjölskrúðugt að skrítnasti blómagarður kæmist ekki í hálfkvisti við það. Uppteknust var ég …

MYNDIR: Time Square í New York – Berrassaðar stelpur og aumingjans Ólafur Lesa færslu »

Dýrasta hótelsvítan í USA: Þjónn, Rolls Royce og endalaust kampavín innifalið

Ef menn skyldu vera í skapi fyrir smá lúxus þá væri ekki úr vegi að panta sér Ty Warner penthouse svítuna sem er á 52 hæð á Four Seasons hótelinu í New York. Hótelið var keypt árið 1999 af milljarðamæringnum Ty Warner, en sá eignaðist auð sinn með leikfangasölu og skuldar nú ósköpin öll af …

Dýrasta hótelsvítan í USA: Þjónn, Rolls Royce og endalaust kampavín innifalið Lesa færslu »

Ferðalög: Topp 10 vinsælustu áfangastaðir Íslendinga í sumar

1. Kaupmannahöfn Langflestir Íslendinga eyddu sumrinu í Kaupmannahöfn, eða fóru a.m.k. þangað í helgardvöl. Kaupmannahöfn var langvinsælasti áfangastaður þeirra Íslendinga sem notuðu Dohop til að finna flug, en í heildina voru framkvæmdar rúmlega 20,000 leitir að flugi þangað fyrir sumarið. Kaupmannahöfn var líka, nokkuð fyrirsjáanlega, borgin sem flestir bókuðu hótel í á hótelleitarvef Dohop. Alla þrjá mánuðina sem …

Ferðalög: Topp 10 vinsælustu áfangastaðir Íslendinga í sumar Lesa færslu »