#börn

Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt

Í dag tók ég sama nokkrar yndislegar setningar sem fullorðið fólk vildi óska að foreldrar þeirra hefðu sagt þegar þau voru börn. Setningar sem eru það öflugar og innihaldsríkar að þær gætu hafa mótað persónuleika þeirra til lengri tíma og gert þau að betri manneskjum. Barn sem alið er upp við háð og spé verður feimið og …

Það sem við vildum að foreldrar okkar hefðu sagt Lesa færslu »

UPPELDI: 6 leiðir til að ala ekki upp iBörn

Samkvæmt nýlegum rannsóknum hefur komið á daginn að börnum og unglingum stafi talsverð andleg ógn af snjalltækjum. Þau einangrast, eru of mikið heima hjá sér, borða lélega fæðu og eiga ekki í miklum samskiptum við önnur börn, eða fullorðna, utan skóla. Snjallsímavandinn er samt ekki bara barnanna. Við fullorðna fólkið erum líka í tómri vitleysu …

UPPELDI: 6 leiðir til að ala ekki upp iBörn Lesa færslu »

LESENDABRÉF: Er maðurinn þinn alkóhólisti?

Okkur barst þetta einlæga bréf í tölvupósti. Takk Kristín fyrir að deila þessum vangaveltum með okkur.  Er munur á konum og körlum þegar kemur að alkóhólisma?  Ég hef stundum velt þessu fyrir mér þar sem ég á mann sem er alkóhólisti. Væri staðan öðruvísi ef það væri ÉG en ekki hann sem væri alkóhólisti? Þegar …

LESENDABRÉF: Er maðurinn þinn alkóhólisti? Lesa færslu »

UPPELDI: Aðferðin sem breytti öllu!

Ég get eiginlega ekki lýst því hvað uppgötvun um allskonar ólíkar uppeldisaðferðir breytti miklu fyrir mig og mína fjölskyldu! Áður en ég eignaðist strákinn minn þá vissi ég lítið sem ekkert um börn og barnauppeldi, brjóstagjöf eða neitt tengt þessum málum. Ég var örugglega þessi sem skildi ekkert í þessum börnum sem grétu úti í …

UPPELDI: Aðferðin sem breytti öllu! Lesa færslu »

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir

A photo posted by Sylvía (@sylviasigurdar) on May 15, 2016 at 11:12am PDT Oft þegar börn þurfa athygli eða upplifa miklar tilfinningar þá eiga þau oft erfitt með að stjórna sér. Börnin kunna oft ekki að tjá sig um tilfinningar sínar enda skilja þau þær ekki til fulls. Það getur leitt til þess að þau …

UPPELDI: Börnin læra betur með ást heldur en refsingum – 4. leiðir Lesa færslu »

Marín Manda: Nei ég er ekki fullkomin ofurmamma

Móðurástin er ólýsanleg. Þetta er óeigingjörn ást sem verndar og gefur hlýju. Hún er sterkari en allt og stundum er líkt og aldrei hafi verið klippt á naflastrenginn milli móður og barns. Slíkt samband er sérstakt og einstaklega fallegt. Þegar ég varð móðir í fyrsta sinn var ég 26 ára. Líf mitt tók stakkaskiptum – …

Marín Manda: Nei ég er ekki fullkomin ofurmamma Lesa færslu »

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið!

Ég átti í samtali á róló við aðra mömmu um daginn. Þetta var falleg og opin kona með eina að verða þriggja ára og annað lítið barn í vagni. Við stóðum þarna í sólinni og horfðum á dætur okkar hlaupa um… þetta var svona smá tal í byrjun um dagmömmur, leikskóla og bara svona almennt …

Af hverju fá leikskólakennarar ekki hærri laun? Fokk Tortóla – Ægisborg er málið! Lesa færslu »

Litli hrúturinn: Byrjar snemma að tala og lætur ekki skipa sér í háttinn

Litli hrúturinn: Byrjar snemma að tala og lætur ekki skipa sér í háttinn. Kannast þú við þetta? Ó, litli kraftmikli, forvitni hrútur. Þú ert svo sannarlega opinn og gefandi enda byrjarðu snemma að bæði ganga og tala, ert óhræddur, hefur sterkar skoðanir og ert tilbúinn til að þræta án afláts. “Það er sko enginn að …

Litli hrúturinn: Byrjar snemma að tala og lætur ekki skipa sér í háttinn Lesa færslu »

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur

Stundum finnst mér gott að setja mig í spor sonar míns í erfiðum aðstæðum. Hann er jú einstaklingur eins og ég, með fullt af skoðunum og hugsunum. Hér eru 11 umhugsunarverð atriði sem gætu hjálpað okkur að setja okkur aðeins betur í spor þessara litlu einstaklinga sem eru okkur háðir í einu og öllu. 1. …

UPPELDI: 11 atriði sem hjálpa okkur að skilja börnin okkar betur Lesa færslu »

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕

Mæðgur! Eru til sterkari tengsl í heiminum? Örugglega ekki. Hér eru nokkrar dásamlegar sætar mæðgumyndir sem við viljum endilega deila með ykkur… Sumar eru eins og ‘snýttar úr nös’. Sjálfar eigum við stelpur, amk nokkrar af okkur… myndir af okkur og stelpunum okkar neðst. Finnur okkur líka á Insta 💜 Hér er svo ein í …

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕 Lesa færslu »

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann!

Flest börn eru treg að borða grænmeti eða annan hollan mat. Hérna koma nokkur frábær ráð til þess að koma hollum mat ofan í þau án þess að þau geri sér grein fyrir því. Avakadó: Avakadó er frekar bragðlaust og auðvelt að smygla nokkrum sneiðum í vefju án þess að það sjáist. Ég hef oft …

Börn og mataræði: Hollusta í dulbúningi – Plataðu krakkann! Lesa færslu »

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna

Ert þú með ‘thing’ fyrir víkingum, eða Game of Thrones?  Eða er barnið þitt kannski heillað af þessum merkilegu og ævintýralegu tímum? Á Laugardaginn n.k 26. febrúar 2016, á hinum sérlega Heimsdegi barna, gefst börnum og fylgdarmönnum þeirra tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og spennandi fornaldar smiðjum og njóta margskonar víkinga skemmtunar víða …

VETRARFRÍ: Víkingaþema um alla borg! Svaka upplifelsi á Heimsdegi barna Lesa færslu »

Vetrarfrí: Frítt á listasöfnin með börn, fjölbreytt ókeypis dagskrá!

Pjattið elskar list og sköpun og hvað er meira gefandi en að skapa eitthvað með börnum sínum? Þau eru jú mest skapandi einstaklingar samfélagsins! Og nú er vetrarfrí framundan og því upplagt að demba sér í listina með krökkunum. Okkur finnst gaman að deila því með þér kæri lesandi að Listasafn Reykjavíkur býður fjölskyldum, smáum …

Vetrarfrí: Frítt á listasöfnin með börn, fjölbreytt ókeypis dagskrá! Lesa færslu »

Börn og menning: Óður og Flexa, sýning ÍD í Borgarleikhúsinu

Á föstudaginn fór ég að sjá nýja danssýningu hjá ÍD í Borgarleikhúsinu en sýningin heitir Óður og Flexa halda afmæli. Sýningin Óður og Flexa byrjaði á því að Herra Glæsibuxur (Camron Corbett) sýndi okkur skemmtilegan dans um skuggann sinn. Fötin hans voru skemmtilega klikkuð og fyndin. Svarthvít og í allskonar munstrum. Eftir að hann var búinn …

Börn og menning: Óður og Flexa, sýning ÍD í Borgarleikhúsinu Lesa færslu »

Leikhús: Umhverfis jörðina á 80 dögum – Grín og glens fyrir alla fjölskylduna

Ég var svo heppin að komast á leikhús frumsýningu með unganum mínum um helgina sem leið. Leikritið sem við sáum heitir Umhverfis jörðina á 80 dögum og er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Verkið er eftir Sigurð Sigurjónsson og er byggt á hinni þekktu bók eftir Jules Vernes. Ég las þessa bók á sínum tíma, eflaust nokkrum sinnum …

Leikhús: Umhverfis jörðina á 80 dögum – Grín og glens fyrir alla fjölskylduna Lesa færslu »