#ástin

10 leiðir til að næla sér í skvísu – NOT!

Það getur verið stórskrítið fyrir konur 35+ að vera á lausu. Aðallega af því hegðun og misskilningur íslenskra karlmanna á eðli kvenna kemur svo ótrúlega á óvart. Þessar lýsingar eru allar fengnar frá fyrstu hendi og útkoman – Öfugmæli um árangur í ástarlífinu fyrir karlmenn.

Marín Manda skrifar: Ástin gerir mig ruglaða!

 Ég fann hvernig ég svitnaði í lófunum og var orðin þurr í munninum. Það var augljóslega eitthvað að mér – mér var flökurt. Hjartslátturinn varð hraðari með hverri mínútu sem leið. Svo gerðist það, bjallan hringdi. Það voru frímínútur. Krakkarnir hlupu út úr stofunni, allir nema ég. Þegar að köllin og lætin færðust fjær rölti …

Marín Manda skrifar: Ástin gerir mig ruglaða! Lesa færslu »

Sambönd: Mögnuð heilræði frá manni sem skildi eftir 16 ár – Svona elskar maður konuna sína

Hvernig lætur maður sambandið sitt endast? Hvernig elskar maður konuna sína? Hvernig gerir maður þetta rétt? Ég las nýlega Facebook færslu hjá bandaríkjamanni sem heitir Gerald Rogers (42) en færsluna skrifaði hann þegar hann var að skilja við konuna sína eftir næstum 16 ára hjónaband fyrir um þremur árum. Lesturinn hafði mikil áhrif á mig svo ég …

Sambönd: Mögnuð heilræði frá manni sem skildi eftir 16 ár – Svona elskar maður konuna sína Lesa færslu »

Sambönd: Mér finnst ekkert spennandi við þessa fótboltastráka

Ég hef aldrei skilið stelpur sem falla fyrir fótboltastrákum. Það er eitthvað svo hrokafullt við þessa menn. Sérstaklega ef þeir eru svo óheppnir að hafa líka fæðst nokkuð sætir. Þá verða þeir alveg einum of. Ég er aldrei lengi að spotta út þessa gaura ef ég sé þá á djamminu. Þeir bera sig eins og …

Sambönd: Mér finnst ekkert spennandi við þessa fótboltastráka Lesa færslu »