ástin

SAMBÖND: 5 leiðir til róa niður ‘needy’ kærustur

Elskulegi kærasti – Hvernig áttu að koma í veg fyrir að þín heittelskaða vilji hanga í þér öllum stundum og verði það sem við köllum… ‘needy’? Sambandið byrjar kannski vel, hún gefur þér allt það rými sem þú þarft og er ekki taugaveikluð og stressuð en svo allt í einu verður hún — Fröken Erfið! …

SAMBÖND: 5 leiðir til róa niður ‘needy’ kærustur Lesa færslu »

Hún ólst upp með górillum – Dásamleg viðbrögð eftir 12 ára aðskilnað

Ef þig langar að sjá eitthvað fallegt, eitthvað sem yljar hjartanu, þá gæti þetta myndband verið akkúrat það sem þú þarft núna. Tanzy siglir hér með föður sínum inn í frumskóga vestur Afríku til að endurnýja kynnin við górillur sem hún ólst upp með og hafði ekki séð í 12 ár. Fjölskylda Tanzy hafði tekið …

Hún ólst upp með górillum – Dásamleg viðbrögð eftir 12 ára aðskilnað Lesa færslu »

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕

Mæðgur! Eru til sterkari tengsl í heiminum? Örugglega ekki. Hér eru nokkrar dásamlegar sætar mæðgumyndir sem við viljum endilega deila með ykkur… Sumar eru eins og ‘snýttar úr nös’. Sjálfar eigum við stelpur, amk nokkrar af okkur… myndir af okkur og stelpunum okkar neðst. Finnur okkur líka á Insta 💜 Hér er svo ein í …

Þú ert alveg eins og mamma þín! 20 dásamlegar myndir af mæðgum 💕 Lesa færslu »

SAMSKIPTI: Áhugaleysið er einfalt, hættu að reyna að ráða í þetta

Þegar karlmaður er farinn að sýna minni áhuga en hann gerði áður verðum við stundum ringlaðar. Við spyrjum okkur: Afhverju hringdi hann ekki? Afhverju svaraði hann ekki smsinu? ooooosfrv. Bella dagsins hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar spurt sjálfa sig að þessari spurningu og verið í afneitun. “Hann hefur alveg ennþá áhuga, hann …

SAMSKIPTI: Áhugaleysið er einfalt, hættu að reyna að ráða í þetta Lesa færslu »

SAMBÖND: Á lausu í endalausri leit? Gefðu honum séns!

Nýlegar kannanir hafa sýnt að mun fleiri karlmenn heldur en konur eru einhleypir á Íslandi… Spilar þá bæði inn í að karlmenn eru fleiri og að íslenskar konur virðast duglegri að fá sér erlenda maka. Þrátt fyrir þennan mun þá heyri ég sjaldan einhleypa karlmenn kvarta yfir kvenmannsleysinu en aftur á móti er maður kominn …

SAMBÖND: Á lausu í endalausri leit? Gefðu honum séns! Lesa færslu »

SAMBÖND: Nei sko … ertu giftur, flottur hringur!

Rinng… rinng…..ggggg… Ég lá upp í sófa og horfði á sjónvarpið þegar besta vinkonan hringdi og bað mig vinsamlegast að drulla mér í gallann, hún væri að sækja mig á djammið og kæmi eftir þrjár! Ohhh… svona er að eiga góða vini sem vilja manni svo vel en skilja bara ekki að ég er kannski löngu …

SAMBÖND: Nei sko … ertu giftur, flottur hringur! Lesa færslu »

Hvernig elskar þú? Flestir nota eina af þessum 5 leiðum – Taktu prófið

Fimm táknmál ástarinnar er hugmyndafræði sem gengur út á það að við notum ólíkar leiðir til þess að tjá ást og væntumþykju; hrós, gæðastundir, gjafir, þjónustu og snertingu. Hvert og eitt okkar notar mestmegnis eitt af þessum ástartáknmálum til þess að tjá hlýju okkar, bæði þegar kemur að maka sem og fjölskyldu og vinum. Vandamálið …

Hvernig elskar þú? Flestir nota eina af þessum 5 leiðum – Taktu prófið Lesa færslu »

SAMBÖND: Munurinn á heilbrigðu og óheilbrigðu sambandi

Á leið okkar um lífið eigum við í margskonar samböndum við fólk, bæði maka, fjölskyldu, vini og vinnufélaga. Við komumst á séns, eigum vini og vinkonur, foreldra og systkini og öll þessi sambönd eru ólík á sinn hátt. Þau bjóða upp á möguleika þess að við þroskumst og blómstrum sem einstaklingar, fáum aukið sjálfstraust, njótum …

SAMBÖND: Munurinn á heilbrigðu og óheilbrigðu sambandi Lesa færslu »

4 Hugmyndir að ástargjöfum: Karlmenn ATH! Konudagurinn um næstu helgi

Elsku strákar, bara smá áminning Nú um helgina Valentínusardagur og  konudagurinn verður um þá næstu þannig að ef þú vilt skora nokkur stig og gleðja konuna í þínu lífi þá koma hér nokkur ráð. Mörgum kann að þykja Valentínusar og konudagurinn hallærislegir dagar sem blómabændur og skartgripaframleiðeindur fundu uppá til að fá ykkur til að eyða …

4 Hugmyndir að ástargjöfum: Karlmenn ATH! Konudagurinn um næstu helgi Lesa færslu »

SAMBÖND: 10 ráð fyrir þær sem eru að deita ‘helgarpabba’

Það er allt öðruvísi að ‘deita’ þegar þú ert orðin 30+ en á tvítugsaldrinum og eitt af því sem er frábrugðið er að flestir, ef ekki allir, menn sem reka á fjörur þínar eru frístundapabbar, helgarpabbar eða bara einstæðir pabbar. Það fylgja þessu allskonar kostir og gallar en helsti kosturinn er kannski sá að hann …

SAMBÖND: 10 ráð fyrir þær sem eru að deita ‘helgarpabba’ Lesa færslu »