áramót

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári

Eflaust eru einhverjir byrjaðir að huga að áramótaheitunum sínum fyrir árið framundan. Ef þú ert ekki ein eða einn af þeim þá þarftu alls ekki að örvænta. Lífið er ekki klippikort svo þú færð möguleika á hverjum degi að byrja upp á nýtt, að einfaldlega hefja lífið sem þú vilt lifa. Allt sem þú gerir …

Áramótaheitið: Ég verð fullkomlega ófullkomin á nýju ári Lesa færslu »

Tíska: Áramótadressið – svart, glitrandi, dulmagnað eða elegant?

Ef það er einhvern tímann tilefni til að klæða sig upp í sitt fínasta púss þá er það um áramótin. Í rauninni er allur klæðnaður leyfilegur en glitrandi pallíettur virðast seint fara úr tísku. Svarti kjóllinn er alltaf sígildur, í öllum síddum. Ójöfn snið með klaufum og beru hér og þar er vinsælt um þessar …

Tíska: Áramótadressið – svart, glitrandi, dulmagnað eða elegant? Lesa færslu »

ÁRAMÓTIN: Gamlárskvöld er Glamúrkvöld! Partýstemmning með flottum borðskreytingum

Nú bíðum við margar spenntar eftir því að geta sprengt upp flugelda og fagnað nýju ári með fjölskyldu og vinum. Stóri dagurinn er næsta laugardag en þá munum við koma saman og gleðjast fram eftir nóttu. Auðvitað er gaman að skreyta í tilefni áramótanna enda skapar það sérstaka stemmningu í áramótapartýinu. Gamlárskvöld er glamúrkvöld! Til …

ÁRAMÓTIN: Gamlárskvöld er Glamúrkvöld! Partýstemmning með flottum borðskreytingum Lesa færslu »

Margrét í mörgum hlutverkum: Áramótaheitin og markmiðin fyrir árið 2016

Það er fullt af fólki sem setur sér allskonar markmið um áramótin. Svokölluð áramótaheit. Sjálf hef ég ekki iðkað þennan sið af neinu sérstöku kappi. Ákvað meira að segja einu sinni að breyta mataræðinu á Þorláksmessu og stóð við það. Fannst hvaða dagur sem er henta til að setja ný markmið. Núna er ég hinsvegar …

Margrét í mörgum hlutverkum: Áramótaheitin og markmiðin fyrir árið 2016 Lesa færslu »

FÖRÐUN: Hugmyndir að hátíðarförðun- Allt tekið skrefinu lengra

Þegar nær dregur jólum og áramótum fara flestar stelpur í kjóla eða ‘outfitts’ pælingar og plana í huganum hverju á að klæðast í öllum boðunum og partíunum… …En mér finnst líka sérstaklega gaman að spögulera í hátíðarförðun og hári því þá má taka allt skrefinu lengra! Vúhú…meira af öllu þessu fína eins og til dæmis …

FÖRÐUN: Hugmyndir að hátíðarförðun- Allt tekið skrefinu lengra Lesa færslu »

TÍSKA: Hver væri ekki til í að dressa sig svona upp á áramótunum- Myndaþáttur frá NET-A-PORTER

Váá! Þegar ég kíkti inn á NET-A-PORTER vefverslunina þá blasti þessi ‘gooordjöss‘ myndaþáttur við mér… …Myndaþátturinn heitir Let’s Dance og er troðfullur af glitrandi, glansandi og æðislegum flíkum frá meðal annars Sonia Rykiel, Dolce & Gabbana, Miu Miu, Missoni og Balmain. Sem sagt algjör lúxus sprengja. Þessi myndaþáttur er ‘pörfekt’ að mínu mati og fær …

TÍSKA: Hver væri ekki til í að dressa sig svona upp á áramótunum- Myndaþáttur frá NET-A-PORTER Lesa færslu »

Nýársfagnaður á Hótel Borg 2011

Við vinkonurnar sátum á kaffihúsi í mekka tískuborgarinnar við Signubakka í sumar þegar hugmyndin kom til okkar. Ég sötraði á kaffinu mínu og sagði; “Gulla, eigum við ekki bara að halda ógleymanlegan nýársfagnað á Borginni?” “Jú – frábært,” sagði Gulla MáMíMó eins og skot – og þannig hófst ævintýrið: Sambland af spennu og yndislegu brjálæði! …

Nýársfagnaður á Hótel Borg 2011 Lesa færslu »