#andlegahliðin

SAMSKIPTI: 12 einkenni siðblindra einstaklinga – Þekkir þú einn?

Ég hef verið að velta fyrir mér siðblindu upp á síðkastið, er nefnilega nokkuð viss um að á síðasta ári hafi orðið á vegi mínum siðblindur einstaklingur. Eftir að hafa lesið mér aðeins til um siðblindu og borið saman við mína reynslu hef ég komist að eftirfarandi… Siðblindur einstaklingur: …er ótrúlega sjarmerandi og getur talað …

SAMSKIPTI: 12 einkenni siðblindra einstaklinga – Þekkir þú einn? Lesa færslu »

Andlega hliðin: Topp 20 hlutir sem Oprah er alveg með á tæru

Lífstílsgúrúinn og sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey var eitt sinn spurð af kvikmyndagagnrýnandanum Gene Siskel hvað hún vissi algerlega fyrir víst. Með öðrum orðum, hvað hún væri algerlega sannfærð um. Oprah segist sífellt velta þessu fyrir sér og að í hverjum mánuði verði hún að koma með ný svör og nýja vinkla: „Suma mánuðina finnst mér ég …

Andlega hliðin: Topp 20 hlutir sem Oprah er alveg með á tæru Lesa færslu »

ANDLEGA HLIÐIN: Taktu tíma frá fyrir sjálfa þig, farðu úr hversdagshlutverkinu

Hugsar þú stundum að dagarnir/vikurnar  líði alltof hratt? Þú hafir engan tíma til að gera neitt fyrir sjálfa þig! Ferðast, fara í SPA eða jafnvel bara í bíóferð með þínum heittelskaða? Ég hugsaði svona í alltof langan tíma. Ég er móðir í fullu starfi, vil hafa heimili mitt hreint og fínt. Vil hafa kvöldmatinn á réttum tíma. Vil …

ANDLEGA HLIÐIN: Taktu tíma frá fyrir sjálfa þig, farðu úr hversdagshlutverkinu Lesa færslu »

29. desember: Trúðu því að allt verði frábært

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

29. desember: Trúðu því að allt verði frábært Lesa færslu »

28. desember: Byrjaðu að breyta því sem þú getur

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

28. desember: Byrjaðu að breyta því sem þú getur Lesa færslu »

27. desember: Byrjaðu að koma fram við þau eins og kóngafólk

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

27. desember: Byrjaðu að koma fram við þau eins og kóngafólk Lesa færslu »

25. desember: Byrjaðu að opna hjartað, talaðu um tilfinningarnar

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

25. desember: Byrjaðu að opna hjartað, talaðu um tilfinningarnar Lesa færslu »

24. desember: Byrjaðu að vinna daglega að eigin markmiðum

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan. Byrjaðu að vinna daglega í því að ná markmiðum þínum. Mundu að öll ferðalög hefjast á einu skrefi. Hvað sem þig dreymir …

24. desember: Byrjaðu að vinna daglega að eigin markmiðum Lesa færslu »

23. desember: Byrjaðu að sætta þig við ófullkomleikann

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

23. desember: Byrjaðu að sætta þig við ófullkomleikann Lesa færslu »

21. desember: Taktu eftir því sem stressar þig upp

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

21. desember: Taktu eftir því sem stressar þig upp Lesa færslu »

20. desember: Byrjaðu að hlusta á innsæið þitt

Í dag er 20 desember og afar stutt til jóla. Undanfarinn mánuð höfum við talið niður á hverjum morgni, með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir næsta ár. Í dag fjöllum við um innsæi. Byrjaðu að hlusta á  innsæið. Ef …

20. desember: Byrjaðu að hlusta á innsæið þitt Lesa færslu »

18. desember: Byrjaðu að fyrirgefa sjálfri þér og öðrum

Á hverjum morgni í desember kl 7:20 heilsum við lesendum okkar með litlum örhugvekjum um lífið og tilveruna. Samskipti við annað fólk og okkur sjálf. Molar sem taka innan við mínútu að lesa en skilja mikið eftir sig. Byrjaðu í dag að elska… og lesa jóladagatal Pjatt.is. Settu þér svo smátt og smátt markmið um …

18. desember: Byrjaðu að fyrirgefa sjálfri þér og öðrum Lesa færslu »

16. desember – Byrjaðu að samgleðjast öðrum

Við teljum niður til áramóta út desember með stuttum hugleiðingum sem bæta lífið og tilveruna. Út frá þessum hugleiðingum getur þú til dæmis sett þér markmið eða nýjar áherslur fyrir nýja árið framundan.  Byrjaðu að samgleðjast með öðrum og fagnaðu sigrum þeirra. Byrjaðu að taka eftir því sem þér finnst jákvætt og gott við fólkið í kringum …

16. desember – Byrjaðu að samgleðjast öðrum Lesa færslu »