Það er eitthvað svo krúttlegt við 80’s árin og þá sérstaklega þetta nýrómantíska blúnduævintýri sem Madonna tók inn í tískuna. “Gætum við fengið aðeins fleiri skartgripi?!”
Já. Hrikalega mikið af skartgripum og beltum, 20 armbönd, stórir eyrnalokkar, víð pils, hárskraut, allskonar hárskraut, korsilett… Stundum finnst mér þetta geta verið úr Sex and the City þætti.
Komdu þér í grúvið!
Og þegar vinnudeginum lýkur þá vilja stelpur bara skemmta sér… er þaggi?
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.