Ég ætla að sýna ykkur þær förðunarvörur sem hafa staðið upp úr á árinu að mínu mati. Það var mjög erfitt að gera þennan lista því það er svo margt sem ég elska í allri förðunarflórunni og listinn er í raun ekki tæmandi, en þetta eru þó allt vörur sem ég elska og hvet aðra til að prófa.
Meik og BB krem
1. L’oreal: Lumi magique meik
2. Chanel: Vitalumiére
3. Maybelline: Dream pure BB krem
Hyljari
Helena Rubinstein: Magic concealer
Förðunarburstar
1. Real Techniques: Buffing brush (í appelsínugula settinu lengst til vinstri)
2. Real Techniques: fine liner brush
3. Real Techniques: Nic’s picks
Púður
Loréal: Nude magique BB powder
Augnprimer
Lancome: La base paupiéres pro – no 2
Augnskuggar/pigment
Mac: Vanilla pigment
MAC: Mulch augnskuggi
MAC: Nylon augnskuggi
Augnblýantar
1. Bourjois: khol and contour XL
2. Maybelline: expression kajal
Blautur eyeliner
Make up store: liquid eyeliner
Maskarar
1. MAC: zoom fast black maskari
2. Lancome: hypnose drama maskari
3. Loreal: volume million lashes so couture
Augnhár
1. Red cherry augnhár
2. Tanya Burr aunghár (girls night out)
Skyggingarlitur
MAC: harmony blush
Varir
1. Maybelline: baby lips – pink punch
2. Revlon: colorburst lacquer balm
NYX: soft matte lipcream – san paulo
Loreal: Colour riche lipstick – Volcanic 410
Augabrúnir
Sensai: eyebrow pencil- eb01
Nagalökk
1. Essie: mint candy apple
2. Essie: berry naughty
Annika Vignisdóttir er förðunarfræðingur og nemi í MSc markaðsfræði í HR. Hún, sem er fædd í meyjarmerkinu, elskar gjörsamlega allt sem tengist förðun, húðumhirðu og snyrtivörum en hefur einnig mjög gaman af dansi, tísku, hreyfingu og fólki með svartan húmor. Annika lifir samkvæmt þeirri hugmyndafræði að gera sem mest af því sem er skemmtilegt. Ef þú hefur fyrirspurnir varðandi förðun eða samstarf er þér velkomið að hafa samband við hana í gegnum mail: annikavignis@gmail.com