Mig langar til að gefa ykkur nokkrar hugmyndir að naglalakkslitum fyrir sumarið sem er framundan.
Naglalökk í allskonar litum og áferðum hafa verið vinsæl síðustu ár en árið 2015 er engin undantekning. Þessir litir koma sterkir inn fyrir sumarið og innblásturinn tekinn beint af tískupöllunum. Naglatískan er skemmtileg og fjölbreytt og það er um að gera að prófa sig áfram. Það er jú alltaf gaman að leika sér með ný og falleg naglalökk!
Hér eru myndirnar…
Fjólublár
Grænn
Appelsínu rauður
Gulur og Pastel
Náttúrulegir perlulitir
Nude
Blágrænn
Hvítur
Grár og grábrúnn
Dökkblár
Annika Vignisdóttir er förðunarfræðingur og nemi í MSc markaðsfræði í HR. Hún, sem er fædd í meyjarmerkinu, elskar gjörsamlega allt sem tengist förðun, húðumhirðu og snyrtivörum en hefur einnig mjög gaman af dansi, tísku, hreyfingu og fólki með svartan húmor. Annika lifir samkvæmt þeirri hugmyndafræði að gera sem mest af því sem er skemmtilegt. Ef þú hefur fyrirspurnir varðandi förðun eða samstarf er þér velkomið að hafa samband við hana í gegnum mail: annikavignis@gmail.com