Það getur verið skelfilega flókið mál að vera unglingur. Maður gagnrýnir allt og skammast sín agalega mikið fyrir hitt og þetta, þá sér í lagi foreldra sína.
Þessi strákur fékki mikið meira en hann bað um þegar hann sagði pabba sínum að hann skammaðist sín fyrir hann. Pabbinn, Dale, stóð nefninlega alltaf á tröppum útidyranna og veifaði stráksa bless á hverjum morgni þegar hann fór í skólann. Þegar sonurinn, Rain, tjáði mömmu sinni að sér þætti þetta púkó og gamli frétti það fór pabbinn alla leið og gerði það sem sjá má á eftirfarandi myndum.
Þvílíkt grín-úthald! Fréttin kom fyrst á Parentdish.uk

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.