Eins og með annað þá þýðir ekkert að vera eins og einhver hrúga þegar þú afklæðist fyrir framan bóndann.
Hér eru taktar sem fyrrum fatafellan, prófessor June St. Clair, sýnir ungum nýgiftum konum. Að sjálfssögðu er um að gera að hafa þetta á hreinu kona góð. Til hvers að standa kiðfætt og flækt með kjólinn upp fyrir höfuð þegar þú þarft þess ekki?
Taktarnir voru á sínum tíma kenndir í “The Allen Gilbert School of Undressing” eða “Skóla Allans Gilbert um hvernig skuli afklæðast” en hann var líklegast lagður niður fljótlega eftir þessa myndatöku árið 1937.
Frekar fyndið…
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.