Það eru ótal kostir sem fylgja því að vera á lausu enda ekki að ástæðulausu sem einhleypum fjölgar í heiminum og þá sérstaklega konum…
…eða svo sýna að minnsta kosti kannanir. Ef þú ert á lausu þá geturðu haft allt eftir eigin höfði á heimilinu, þú getur hlustað á Tori Amos allann sólarhringinn og haft dömubindin í sérstakri bleikri körfu inni á klósetti ef þér sýnist svo. Þú getur í raun bara haft þetta allt eins og þú vilt, og sjálfa þig líka. Þangað til að þér fer að leiðast það og þá er bara að finna kosti þess að vera á föstu, en þangað til njótum við þess að búa einar og syngja “All the single ladies” og “Independent Women” þó við séum vita laglausar:
Smelltu á myndirnar til að stækka þær.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.