Þetta mánudagskvöld er búið að vera ágætt hingað til og Michael Palin með Brasílíuþáttinn á RÚV er svosum ágætur líka.
En hann er ekki jafn sætur og strákarnir í myndasafninu sem birtist hér að neðan. Reyndar myndi líklegast líða yfir okkur flestar ef svo margir fallegir karlmenn kæmu allt í einu saman á tölvuskjánum… svo ekki sé minnst á kannski rétt fyrir framan okkur?
Nú er réttast að láta sig dreyma og ef þú vilt meira skaltu fylgjast með okkur á Pintrest þar sem við fagurkerarnir höldum að sjálfssögðu sérlega möppu fyrir sæta stráka…

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.