Nú er vor í lofti og rómantíkin blússandi! Mig langaði að deila með ykkur þessum bónorðum sem náðust á myndavél (viljandi eða ekki) og eru öll einlæg og alveg hreint æðisleg.
[youtube width=“560″ height=“349″]http://www.youtube.com/watch?v=Lacup068XWo[/youtube]Þessi kærasti skipulagði flashmob og kom kærustunni á óvart meðan hann bar fram spurninguna.
Þetta myndband er það einlægasta, hún vissi ekki að hann væri að taka þetta upp! Þið getið spólað fram um kannski 3 mínútur til að sjá aðalatriðið.
[youtube width=“560″ height=“349″]http://www.youtube.com/watch?v=J8eTg3VIR78[/youtube]Þetta finnst mér alveg frábært, hressandi og skemmtilegt 🙂
Þessi var einkar skipulagður og lagði mikla vinnu í þetta.
[youtube width=“560″ height=“349″]http://www.youtube.com/watch?v=weZugjqe2k0[/youtube]Það er svo sætt þegar hann segir: „Will you be my wife?“ en ekki „will you marry me?“. Ég skil samt ekki alveg af hverju hún er í þessum kjól…
[youtube width=“560″ height=“349″]http://www.youtube.com/watch?v=1SLlzhBLjEs[/youtube]Ég hefði sko örugglega aldrei fattað að toga í spottann ef ég hefði verið hún!

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.