Það þarf svo sannarlega enginn að vera púkó til faranna þegar gengið er á fjöll, það er nokkuð ljóst.
Litagleðin var svo sannalega við völd í sýningu Cintamani á RFF hátíðinni í mars sl, þó hvíti liturinn hafi einnig verið nokuð áberandi. Svona verður næsti vetur… þó í dag ætlum við bara að hugsa um sumarið!
Sjáðu fleiri myndir…
Myndir: Birta Rán
Eydís Halldórsdóttir er viðskiptafræðingur að mennt. Fædd og uppalin í Eyjum, hefur verið búsett í Reykjavík síðustu ár en býr nú í Barcelona þar sem hún stundar mastersnám og nýtur lífsins. Tíska og hönnun er hennar helsta áhugamál. Eydís er tvíburi samkvæmt speki stjarnanna, fædd í maí 1990. Mail: eydishalldors@gmail.com