Jóhanna Methúsalemsdóttir, Andrea Maack og Sara Riel eru listakonur Baileys í ár. Það var mikið stuð á Kjarvalsstöðum þegar þær voru heiðraðar.
Baileys veitti listakonunum styrk upp á hundrað þúsund krónur hverri við þetta tækifæri. Allar þykja þær hafa sett mark sitt á tísku og tíðaranda með heillandi listrænni sýn og verið öðrum ungum listakonum hvatning til frekari afreka. Kíktu á þetta flotta partývídeo og stutt viðtöl við stelpurnar…
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=nTfo8JkY1I8[/youtube]

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.