Ég er þessi týpa sem er alltaf með svona tíu tegundir af glossi, varalitum og öðru dóti á varirnar í töskunni minni…elska að grípa með eitthvað nýtt varadót þegar ég…
Katrín lætur gamminn geysa um gerviaugnahár og yndisleik þeirra: Konur sem kaupa sér maskara í þeirri von að augnhárin verði eins og í auglýsingunni verða oft fyrir vonbrigðum þegar þær sjá…
Mamma hélt alltaf rosalega mikið upp á hana Brigitte Bardot þegar ég var lítil og þar sem litlar stelpur smitast gjarna af viðhorfum mæðra sinna hef ég einnig alltaf litið…
Hún Magnea vinkona mín hefur búið í London til margra ára. Ég var hjá henni síðast í september og þá sagði hún mér frá kremi sem Johnsons og Johnsons framleiðir…
Ég er tujpan sem hefur einhvernveginn aldrei haft vit á að nota peningana í extravagant slökun og fegrunarmeðferðir en prófaði um daginn og fullyrði að þetta var sannarlega hverrar krónu…
Mér finnst alltaf rosalega fallegt þegar húðin á konum glansar smávegis af því það sýnir heilbrigði og hraustleika. Þá er ég ekki að meina að konur séu með brjálæðislega glampandi…
Réttupp hend sem fílar einfaldar aðgerðir í smink málum. Ég! Þessvegna finnst mér þessi roll-on augnskuggi ógó sniðugur. Reyndar fíla ég allt svona sem maður getur klínt á sig með…
Góðir förðunarpenslar skipta miklu, hvort sem um er að ræða meikpensla, augnskuggapensla eða hvað sem er….Og þegar ég er að farða konur skiptir það líka miklu að penslarnir mínir séu…
Í dag skín sólin og því ekki ólíklegt að margir fari út að viðra sig. En þó að það sé bara mars skaltu muna eftir sólarvörn. Það eru nefninlega nokkur…