Maskar og trúnó
Við Pjattrófur biðjumst velvirðingar á bloggleti undanfarna fimm daga en hér verður snarlega bætt úr því með snaggaralegri umfjöllun um maska. Sjálf nota ég hvað… þrjár eða fjórar tegundir af…
Deila
Konur og pjatt
Vinkona mín sem býr í London hringdi í mig í morgun og við áttum skemmtilegt spjall eins og vanalega. Hún var að skoða þetta blogg og í því samhengi sagði…
Deila
Brúnkukrem frá Chanel, Shiseido og Biotherm
Það er alltaf einhver ákveðinn dýrðarlúxusljómi sem fylgir Chanel merkinu enda var upphafskona þess, hún Coco Chanel sannarlega kona sem má taka sér til fyrirmyndar. Hún sagði meðal annars þetta:…
Deila
Ertu fín?
Hafdís var að skrifa um augnskugga hér fyrir neðan en ég sjálf hef nýverið tekið upp á því að nota þá meira en ég er vön. Í raun er ég…
Deila
Meira um krem
Undanfarnar vikur hef ég unnið að því að ritstýra blaði fyrir Félag íslenskra snyrtifræðinga. Í gegnum starfið hef ég vitanlega orðið margs vísari í sambandi við störf þeirra en margir…
Deila
Þvoðu þér í framan stelpa!
Það ætti náttúrlega ekki að þurfa að taka það fram hversu miklu máli það skiptir að þrífa húðina, að minnsta kosti tvisvar á dag. Því er mjög mikilvægt að eiga…
Deila
Vel lyktandi og vel gefin karlmaður
Það er fátt sem kemur konu í betra skap en vel dannaður, vel lyktandi og vel gefin karlmaður. Sumir menn leggja sitthvað á sig til að lykta vel en aðrir…
Deila
Kyssilegar kreppuvarir
Ég er þessi týpa sem er alltaf með svona tíu tegundir af glossi, varalitum og öðru dóti á varirnar í töskunni minni…elska að grípa með eitthvað nýtt varadót þegar ég…
Deila
Gerviaugnahár eru auðveldari en margan grunar
Katrín lætur gamminn geysa um gerviaugnahár og yndisleik þeirra: Konur sem kaupa sér maskara í þeirri von að augnhárin verði eins og í auglýsingunni verða oft fyrir vonbrigðum þegar þær sjá…
Deila