Það kemur mér ekkert á óvart að Penzim baseraðar vörur frá Dr. Jóni Braga hafa nú hlotið verðlaun sem bestu „hrukkubanarnir“ úti í hinum stóra heimi enda var ég ekki…
Skótískan í sumar er ekkert nema skemmtileg. Svo skemmtileg að þær sem hafa aldrei notað háa hæla að neinu ráði eru byrjaðar að æfa sig í hælagöngunni heima. Svo er…
Ég fann myndband þar sem frönsk stelpa (heyrist mér á hreimnum) kennir okkur hvernig á að gera French Manicure heima. Þetta virðist sannarlega ekki mikið mál. Það eina sem þarf…
Með hækkandi sól og vori í lofti er lag að taka fataskápin í dekur, svipað því og þegar vorverkin eru unnin í garðinum – og sjá að skápurinn og heildarútlit…
Það er sitthvað sem konur (og stöku menn) hafa gert í gegnum tíðina til að halda hárinu glansandi og fallegu. Eitt af þessu er að nota egg til að styrkja…
Flestir hafa heyrt talað um undrakremið, eða gelið, Penzím sem hefur verið framleitt og þróað á Íslandi um nokkura ára skeið. Penzím inniheldur djúpvirk, hreinsuð ensím úr þorski en ensím…
Ég hef pælt svolítið í augnhárunum á mér. Málið er að mér hefur fundist rosa mál að hreinsa augnhárin, það er að segja að hreinsa maskarann og augnfarðann af. Ég…
Þegar ég flutti til Bandaríkjanna var ég sko staðráðin í því að ég ætlaði ekki að enda sem einhver skyndibitabolla. En það vill oft koma fyrir þegar fólk flytur til…
Pjattrófurnar fengu fyrirspurn sem hljóðaði svona: Heyrðu ég er með spurningu, varðar ekki Lindsay Lohan reyndar.. En ég var að spá með sólarvarnir.. ég á eina túbu sem ég keypti…