Ég hef undanfarið tekið miklu ástfóstri við fallega, blúndu hnésokka. Flottast finnst mér að klæðast hnésokkum og skóm í sama lit. Kemur út eins og “stígvél” en er það alls…
Fyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að breyta því sem áður var “skrifstofu aðstaða” í svefnherberginu mínu í Pjattrófu aðstöðu. Ég notaði hvort sem er aldrei þetta horn til að sitja…
Þessi færsla fjallar reyndar ekki um hefðbundið pjatt pjatt að hætti pjattrófa, fyrir utan það að allar pjattrófur hafa gaman af fegurð… og hér erum við að tala um fallegt…
Nú hefur kreppan sett mark sitt á allt þ.á. m hvernig við eyðum sumarffríinu. Fáir hafa efni á flottum utanlandsferðum og þá kannski sérstaklega fjölskyldufólk sem kýs að ferðast frekar…
Ilmir eru konum sértstaklega huglægir enda er lyktarskynið okkur mjög mikilvægt og spilar meira segja mikið inn í í val okkar á maka samkvæmt rannsóknum. Ég er ein af þeim…
Ég rakst á þennan flotta sundbol þegar ég var að vafra um netið í gær. Mér finnst hann æði. Kannski vegna þess að hann minnir svo á 50’s dívurnar. Monroe…
Það líður ekki sá dagur í lífi verslunarmanns að viðskiptavinur detti inn úr dyrunum og biður um þverslaufu… hjá ungum mönnum eru þverslaufur nefninlega orðnar “hipp og kúl” sem þær…
Ég heyrði ansi sérstaka sögu á dögunum. Við vorum nokkrar stelpur að tala um kynlífsmál og þá segir ein okkur frá manni sem hún þekkir. Hann er einhleypur. Hefur verið…
Þetta naglalakk finnst mér bara sætt. Sérstaklega held ég að þetta komi vel út með mátulegum lit á hörundinu, fallegu, ljósgylltu hári og gylltum og/eða bleikum skartgripum. Og svo auðvitað…