Hér í París hef ég gengið rue du Faubourg St. Honorée fram og tilbaka, að nóttu sem degi. Hér lúra allar þessar fallegu tískubúðir og fyrir vikið verða þessir nokkur…
Fyrir nokkru sá ég myndir af fallegri íbúð hönnuðarins Alexander’s Wang sem staðsett er í NYC og ég gersamlega féll fyrir hversu snilldarlega hann blandar rokklegu útliti húsgagna á fágaðan…
Ein smartasta kona sem ég hef rekist á er hún Giovanna Battaglia. Giovanna byrjaði feril sinn sem fyrirsæta hjá D&G en starfar í dag sem stílisti hjá L’Uomo Vogue. Giovanna…
Ég er svo lánssöm að rata mjög vel á fallegustu verslunargötu Parísar, Rue du Faubourg-Saint-Honoré en einmitt í þessari götu eru allar flottustu tískubúðirnar í borginni: Chanel, MiuMiu, Prada, Roberto…
Eins og sést þá erum við Pjattrófur mikið fyrir pjatt og falleg undirföt eru ekki undanskilin í pjattinu. Því þótti mér vel til fundið að birta þessar myndir sem ég…
Reglulega koma upp greinar og umfjallanir um skaðsemi svitalyktareyða og þá er átt við hina svo kölluðu “antiperspirant” svitalyktareyða. Munurinn á “venjulegum” svitalyktareyði og “antiperspirant” svitaeyði er að sá síðarnefndi…
Fyrir ykkur sem haldið að lærastígvélin séu bara fyrir portkonur þá er hér myndband af einni mestu pæju í heimi íklæddri slíkum stígvélum. Einu sinni voru líka korselettin talin heldur…
Eftir að hafa skoðað búðarglugga hér í höfuðborg tískunnar sýnist mér að eitt það alheitasta fyrir haustið verði stígvél sem ná upp á mið læri! Þau eru ýmist í svörtu…
Ég verð hreinlega aftur að minna á hina frábæru hárgreiðslustofu Salon Nes sem er á Seltjarnarnesinu. Þessi stofa lætur ekki mikið yfir sér og er ekki mikið í því að…