Fyrir þær stelpur sem eru forfallnar í þættina „America’s Next Top Model“ þá hefur hún Tyra Banks opnað sína eigin vefsíðu með tímaritið „Tyra Beauty Inside & Out“ sem hægt…
Kæri Guð í himninum Þakka þér fyrir að hafa fært okkur konum Gerard Butler. Í dag fór ég sem sagt í annað skiptið að sjá leikarann brillera í myndinni The…
Þó að stjörnurnar keppist hver við aðra að vera í fallegasta kjólnum þá geta þær ekki allar hitt i mark og hér eru nokkrir kjólar sem vöktu litla lukku.. Chloé…
Rauði dregillinn á Óskars- og Emmy verðlaununum gefur stjörnunum tækifæri til að fara í sitt fínasta púss og þær keppast um að vera í flottasta og eftirminnilegasta kjólnum. …en því…
Tískan í förðun fyrir haustið er smekkleg og klæðileg fyrir flestar konur, ekkert svaka flipp í gangi. Rauði varaliturinn heldur sessi og þá er mælt með að augnfarði sé í…
Franska Vogue fjallaði ítarlega um loftíbúð Helenu Christiansen í New York. Helena er 41 árs, dönsk og ein þekktasta fyrirsæta heims en á seinni árum hefur áhugi Helenu á ljósmyndun…
Fyrirsætur sem mæta of seint á tískusýningar, föt sem eru ekki fullkláruð, slæm umfjöllun frá tímaritum og heimspressunni…Það er ekki auðvelt að vera fatahönnuður á tískuviku hvar sem er í…
Ég er ein af þeim sem elska að ferðast og þá sérstaklega til New York. Tel jafnvel að hlutirnir gerist einungis í Bandaríkjunum eða jafnvel bara í New York borg?…
Hin hæfileikaríka Gwen Stefani forsýndi nýja vorlínu 2010 L.A.M.B á New York Fashion Week. Poppstjarnan segir að hún hafi fengið innblástur frá tónlistar og bíómyndum frá árinu 1980 en línan…
Goðsögnin Marilyn Monroe var hugsanlega fyrirmyndin að fyrstu Barbie dúkkunni sem síðar varð fyrirmynd margra ungra stelpna um gervallan vesturheim. Hún hefur líka verið mörgum hönnuðinum innblástur og ófáar leikkonur,…