Asos er bresk netverslun með flottar vörur og þau eru komin með nýja línu sem kallast 5.16 Ég fann því miður ekkert um hönnuðina á netinu en línan minnir á…
Þegar ég fletti nýjasta Vogue og Elle rakst ég á svo margar geggjaðar flíkur frá Balmain sem hafa óneitanlega verið innblástur vetrartískunnar hjá mörgum copy-fataframleiðendum. Langar því að deila með…
Jæja kæru vinkonur, þá erum við loks búnar að draga út nöfn hinna heppnu Pjattrófulesenda sem fíla síðuna okkar jafn vel og við elskum allt sem er fallegt. Auðvitað vorum…
Fyrirsagnirnar segja allt sem segja þarf og hafa t.d. hljómað svona „Krumpuð hné Jennifer Lopez“, „Kate Moss með appelsínuhúð“ „Sjúskuð og ómáluð Cameron Diaz“ … …Stundum geta „ekki fréttirnar“ á…
Lily Allen á einhverjar flottustu sokkabuxur sem ég hef séð lengi. Þær eru eins og sokkabelti en samt er ekkert sokkabelti. O-ó! Hún ber þær ferlega smekklega þar sem hún…
Ég prófaði nýlega ilm frá Lancome sem ber hið seiðandi nafn Hypnôse (Eau de Parfum Spray). Ilmur þessi kom óvart en lyktin er bæði dulúðug og spennandi. Svo mjög að…
Nú er daman sem sagt komin á dansgólfið og gamall draumur loks orðinn að veruleika -því hver vill ekki kunna að hreyfa sig rétt og hafa fallegan líkamsburð? Eiginlega hafði…
Nú er von á nýrri söng -og dansamynd með alvöru leikurum. Meðal þeirra má nefna snillinga á borð við; Daniel Day-Lewis, Sophia Loren, Judy Dench, Nicole Kidman, Penelope Cruz, Fergie…
Maður furðar sig oft á því hvernig skutlurnar i tískuheiminum fara að því að halda líkamanum flottum þrátt fyrir barnseignir, gott dæmi er Heidi Klum sem á von á sínu…