Victoria Beckham er dugleg að minna okkur að það liggi betur fyrir henni að vinna í heimi tískunnar en að taka þátt í poppinu og smátt og smátt er heimurinn…
Hinir hollensku Viktor & Rolf skelltu sér til Parísar á dögunum þar sem vorlínan 2010 var sýnd á tískuviku. Tískusýningin hjá strákunum var hrein og tær hönnunarsnilld, örlítill þrívíddar effekt…
Tískublaðið Vogue ákvað að skella fyrirsætunni Daira Werbowy i tískumyndatöku til að sýna hver stefnan er í veturlínunni… …sem er kannski ekki frásögur færandi nema klæðnaðurinn er hafður frekar mínimaliskur…
Hún Marge okkar Simpson leynir heldur betur á sér. Hér er daman mætt í Playboy…eldheit í baby-doll dressi með kleinuhringi handa Homer. Þvílík erótík! 🙂
Stundum velti ég því fyrir mér hvernig sé að vera hallærislegur karlmaður sem engin kona lítur við af því að hann er ekki nógu flottur. Hlýtur að vera ömurlegt að…
Steinsteypa, steinn, málmur og gler en samt ertu stödd á himnum… Rees Roberts heitir maðurinn sem hannaði þetta sumarhús mitt. Ég kalla það Casa Finisterra. Elegant og glæsilegt. Húsgögnin eru…
Það er alltaf pínulítil kúnst að mála sig svo smart sé og tekið verði eftir þér fyrir lekkerheit en ekki þetta: „Hún var að nýta allar snyrtivörurnar sem hún átti…
Jason Lewis er gæinn sem lék kærasta Samönthu í Sex and the City. Hann var sá eini sem gat haldið í hana lengur en það tekur að stunda forleik, hápunkt…
Ég rakst á þessa mögnuðu útsölu á Christina Louboutin skóm á netinu. 80 % afsláttur og læti. Skór sem eitt sinn kostuðu rúma 1000 dollara eða meira eru komnir niðurfyrir…
Á morgun þann 29 október sendir Kate Moss splunkunýja jólafatalínu sína beint í verslanir Top Shop. Við erum svo heppnar að vera með fyrstu myndir af fatalínunni sem er hönnun…