Við sátum við eldhúsborðið og fengum okkur brunch þegar dóttir mín 4 ára mætti með playmobil Nóa úr örkinni uppdressaðan í pils. Henni fannst hann svo flottur svona… mér líka…
Um daginn prófaði ég svolítið sem ég hef aldrei gert áður en það var að láta dekstra við lúna og þreytta fætur eftir 2 vikna flutninga og málningatörn Ég fór…
Okkur datt í hug að gera svona smá könnun á því hvaða fólk passaði “vel” saman. + Hugsanlega gætu Pjattrófurnar þannig lagt grunninn að Stefnumótaþjónustu? (sem færi fljótlega á hausinn…
Stundum finnst mér ég taka heldur of mikinn tíma í að mála mig á morgnanna… …og til að byrja með var ég ekki alveg að ná tökum á sólarpúðrinu. Gleymdi…
Við Pjattrófur höfum fjallað svolítið um svokallaðar gervineglur hér á bloggsíðunni. Fyrir skemmstu fór ég á Snyrtistofuna á Garðatorgi og fékk ásettar neglur hjá henni Ernu. Svo uxu mínar eigin…
Frönsku hönnuðurirnir Simon Pillard og Philippe Rossetti hugsuðu út fyrir rammann þegar kom að því að hanna eldhús heima hjá sér en þeir völdu ódýra eldhúsinnréttingu í IKEA og eyddu…
Það er fátt betra en vel lyktandi karlmaður, nema ef vera skyldi vel lyktandi, vel gefinn og jafnframt kurteis karlmaður… En ef við tölum bara um fyrsta atriðið, sem er…
Ég rakst fyrst á verk Linn Olofsdotter i sænska tískublaðinu Bon og heillaðist gjörsamlega. Þessi sænska listakona fær innblástur á ferðalögum sínum um heiminn og frá tísku og hönnun og…
Okkur er alls ekkert illa við þessa konu. Í raun er hún mjög flott og fín og yfirleitt alltaf til fyrirmyndar -EN… …að undanförnu er svolítið eins og eitthvað hafi…
Rakst á þessar flottu myndir sem teknar eru baksviðs fyrir tískusýningu ALEXANDER WANG… Takið eftir áferð efnanna, flottu sokkunum og eftirstríðsárastemmningunni í hönnun Alexanders. Virkilega flott. myndir: style o sight.