Hún er ekki feimin, hún lítur alltaf betur og betur út og með samningnum við Chanel er hún smátt og smátt að breytast í tísku Icon. Lily Allen er svöl……
Ég var svo ánægð að uppistaðan í gjöfum til mín þetta árið voru íslenskar vörur og hönnun! Í mjúka pakkanum frá kærastanum voru geggjaðar handprentaðar leggings úr Nakta Apanum sem…
Þessi ágæta Viktoría kann sannarlega að búa til flott leyndarmál en hér koma þau gangandi niður sýningarpallinn eitt af öðru… Yndislega skemmtileg sýning og fötin alveg frábær… -ef ég væri…
Margir þurfa að halda í budduna þessi jólin og eru að reyna finna jólagjafir sem ekki kosta mikið en munu samt slá i gegn Þetta getur valdið nokkrum heilabrotum svo…
Við Pjattrófur fengum fyrirspurn frá lesanda sem hljómar svona: Sælar Pjattrófur 🙂 Glæsileg síða hjá ykkur. Fylgist með daglega og mörg góð ráð sem þið hafið gefið mér en það…
Það er óneitanlega gaman að ganga niður og upp Laugaveginn þegar jólin nálgast, líta inn í búðir, sjá allt fólkið og upplifa skemmtilega jóla-innkaupastemningu. Ég upplifði þetta í gær þar…
Ég ákvað að taka smá snúning á dömutísku fyrri ára. Grái liturinn hefur greinilega verið heitasti liturinn í haust og vetrartískunni gegnum undanfarna áratugi og við erum ekki að upplifa…
Jólalegt hjá Day Homes en hönnuðir þar eru Marianne Brandi og Kjeld Mikkelsen. Þessar myndir eru teknar í íbúð þeirra í Kaupmannahöfn fyrir tímaritið Living Etc. Skemmtileg hugmynd að blanda…
7 dagar í jólin… Það er alltaf gaman að gleðja góða vini og okkar heittelskaða með því að gefa fallegar gjafir. Sumar lenda samt í töluverðum vandræðum með þetta. Snúast…