Það kom upp smá hugleiðing í spjalli sem við áttum nokkrar pjattrófur um daginn þar sem við vorum að tala um konur sem meta sjálfa sig útfrá merkjunum sem þær…
Ef þú ert hrifin af bókahillum en býrð ekki í stóru rými þá er hér frábær lausn á þeim vanda. Í íbúð í París býr piparsveinninn Mathieu Vinciguerra sem hefur…
Alliance Française í Reykjavík, Sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið kynna franska kvikmyndahátíð, sem verður haldin í 10. sinn dagana 15. til 28. janúar í Háskólabíói. Í Frakklandi stendur…
Hér má sjá hina ofurfögru Natalie Portman myndaða af David Slijper fyrir febrúar heftið af breska Elle. Það er greinilegt að með hækkandi sól verður tískan afar kvenleg með pífum…
Við sem erum óléttar getum alveg velt því fyrir okkur hvernig ofurmömmurnar Heidi Klum, Angelina Jolie ofl. koma sér í form á undraverða stuttum tíma -og eflaust þið hinar líka.…
Laugardagskvöld eru bara dálítið góð djammkvöld. Fór út í fylgd nokkurra vina. Fyrir valinu varð vinsæll staður þar sem páfuglar bæjarins breiða út fjaðrir sínar í allar áttir… Úr því…
Dætur hins goðsagnakennda rappara Reverend úr hljómsveitinni Run-DMC gera það gott á netinu þessa dagana með skósölu og fleiru. Stelpurnar heita Angela og Vanessa Simmons en varning þeirra má nálgast…
Ég legg ekki í vana minn að hrauna yfir fólk opinberlega en eftir að hafa orðið vitni að þeim smekklausa hryllingi sem átti sér stað í undankeppni júróvisjón þá get…
Ballerínuhnúturinn hennar Díönu sló alveg í gegn um daginn. Þessvegna er ekki úr vegi að birta hérna kennslumyndband um hvernig eigi að gera sætan og svolítið “loose” hárhnút. Auðvitað er…
Ég er ástfangin… fullkomin bjálkakofi stór herbergi, fallegur brakandi viður, opinn arinn, mjúkir sófar til að lesa góða bók í, nægt rými til að halda góð matarboð með skemmtilgu fólki,…