Ég er nú ekki stærsti aðdáandi Jessicu Simpson en ég verð að viðurkenna að ég kann að meta nýjustu skólínuna hennar… …þar er mikið um himinháa hæla og platforms. Mér…
Á Íslandi höfum við mikið af fallegum fyrirsætum og Brynja Jónbjarnardóttir er ein þeirra. Brynja, sem er 15 ára, hefur sést mikið í tískuheiminum uppá síðkastið. Hún hefur ótrúlega hæfileika…
Gat ekki staðist að setja þessar flottu ljósmyndir inn sem sýna fallegan tré-útskurð á viðarhúsum í Síberíu útskurðurinn minnir á fallega heklaðar blúndur, draumkennd og draugaleg listaverk. Undarlega atburði sem…
Stelpurnar hjá L’Oreal og Maybelline gáfu lesendum síðunnar okkar afmælisgjöf í dag. Nokkrir heppnir lesendur geta nálgast rosalega glamúrus dagatal frá Maybelline í Lyfju í Smáralind. Jei! 🙂 Þú mætir…
Pjattrófubloggið er eins árs í dag! Við byrjuðum að blogga fyrir ári og virðumst bara fá fleiri lesendur með hverjum deginum sem líður þannig að nú er útilokað að leggja…
Jeffrey Campbell er einn af mínum uppáhalds skóhönnuðum og allt sem hann gerir finnst mér ótrúlega flott. Það sem hefur verið sérstaklega áberandi hjá honum uppá síðkastið ertu svokallaðir ‘wedges’…
Þegar maður flettir tískublöðunum þennan mánuð þá fær maður góða sýn á vortiskuna i allri sinni litadýrð. Sérstaklega er mikið um tie-dye fatnað hjá tískuhúsum á borð við Proenza Shouler,…
Fyrirsætan Daria Werbowy var fersklega förðuð fyrir 2010 vor og-sumartískusýningu BALMAIN en Daria og stelpurnar voru allar eins og nývaknaðar með úfna hnakka.. …sem er frekar óvenjulegt því undanfarið hefur hár…
Hæhæ ég er ný Pjattrófa og heiti Stella Björt , hlakka til deila mínum tískukornum með ykkur 🙂 „One shoulder“ kjólar hafa alltaf heillað mig – jafnvel þó þeir séu…