Hér má skoða skemmtilegar myndir af 60 ára gömlum fiskibát sem hefur verið breytt í SPA bát. Það væri sko ekki verra ef nokkrar pjattrófuvinkonur gætu tekið sig saman, leigt…
Solla Eiríks hefur tekið við eldhúsinu á veitingastaðnum Gló í Engjateig og með henni er kokkur af Vox, stelpa sem ég veit ekki hvað heitir en trúðu mér -daman kann…
Reykjavík Fashion Festival verður haldin hátíðlega í fyrsta skipti helgina 19.-20. mars og verður vonandi árlegur viðburður hér eftir. Margir af heitustu hönnuðum Íslands sýna þar nýjustu hönnun sína ásamt…
Nú fer að vora og innanhústímaritin gefa okkur tóninn um hvað koma skal fyrir sumarið. Fínt trikk er að pakka niður vetrarteppum og púðum og skipta út fyrir bjartari og…
Tískublogg eru alltaf að verða sívinsælli og það er alltaf að aukast að fólk sé að pósta “outfitti” dagsins á netið. Bloggsíður þar sem stelpur setja inn myndir af sjálfum…
Erfiðir vinnudagar, stress, kuldi, myrkur, peningavandamál og þreyta eru hlutir sem hrjá marga Íslendinga yfir veturinn. En þá er um að gera að taka sér einn dag og gera eitthvað…
Margir kannast við slagorðið “Í kjólinn fyrir jólin”. Ég var að búa til annað betra: “Burt með bumbuna og beint í bikiní!” Ehhhh…? Kannski pínu púkó en þetta er allavega…
Basso & Brooke voru að sýna haustlínuna fyrir 2010 á tískuvikunni í London og slógu rækilega i gegn með klikkuðum mynstrum og fallegum sniðum. Þeir segja að þetta sé innblásið…
Hinn ítalski hönnuður Giorgio Armani hefur aldrei klikkað þegar kemur að hönnun á fatnaði, húsgögnum eða herrailmum. Armani Attitude Extreme er arftaki Armani Attitude og því engin undantekning ilmurinn er…
Það opnaði ný barnafataverslun í Garðastrætinu á dögunum. Hún heitir því eldgamaldags nafni: Barnafataverslunin Garðastræti 17 og þar er að finna krúttlegan og gamaldags bjútíbollu fatnað. Á FB síðu búðarinnar…