Þessar myndir eru teknar af æfingu og eru smá forskot á sæluna fyrir haust og vetralínu Versace 2010 en eins og sjá má mun litagleði vorsins halda áfram inn í…
Það er eitthvað svo krúttlegt við 80’s árin og þá sérstaklega þetta nýrómantíska blúnduævintýri sem Madonna tók inn í tískuna. “Gætum við fengið aðeins fleiri skartgripi?!” Já. Hrikalega mikið af…
Yvette Inufio er bókasafnsfræðingur og sjálflærður ljósmyndari sem elskar kisur, bækur, hafið, gamla hluti og náttúrulega birtu… …eða svo segir hún sjálf á heimasíðu sinni. Allar myndirnar eru teknar af…
Versace sýndi vorlínu sína á dögunum…kjólarnir voru kvenlegir og litirnir minntu á nammi, sól og gleði. Skórnir eru sannarlega ekkert síðri og verða eflaust á fótum margra þekktra kvenna á…
Karen Millen er þekkt fyrir fallega og kvenlega hönnun og nýja línan frá þeim veldur ekki vonbrigðum: Mikið ber á fallegum sniðum, röndum og bláum og gulum litum og kjólarnir…
‘Vintage’ búðir eru alltaf að verða vinsælli með árunum. Það er eitthvað svo heillandi við að ganga í gömlum fötum sem eiga sér sögu. Rokk og Rósir er búð sem…
Lancome er kominn með nýjan ilm sem án efa mun halda sér í flokki klassískra ilma um ókomna tíð enda hefur hann allt til þess að bera. Hönnuðurinn Christine Nagel…
Falleg húsgögn eru mikill fjársjóður sem fegra hvert heimili. Sérstaklega er gaman að eiga fallega, sígilda hönnun eftir þekkta hönnuði. Mínir uppáhalds hönnuðir eru Arne Jacobsen og Le Corbusier, sem…
Í dag er tískudagurinn mikli því ekki nóg með að MiuMiu ætli að senda sýningu út live í kvöld heldur geturðu séð það heitasta frá Louis Vuitton núna eftir klukkutíma…
Fyrir alla sem eeeelska gott forskot og er nú þegar farið að þyrsta… …í að vita hvernig haust og-vetrar tískusýning miu miu 2010 verður þá er það lítið vandamál því…