Í gær skrapp ég á bókakaffihús og fletti nokkrum flottum tímaritum. Það sem sló mest í gegn hjá mér var að vanda hið vandaða V-Magazine en nýjasta eintakið er helgað…
Rumi Neely er einn þekktasti bloggari tískuheimsins Hún byrjaði að blogga fyrir nokkrum árum, lét kærastann sinn taka myndir af sér og setti á bloggið – í dag situr hún…
Craig McDean er einn hæfileikaríkasti ljósmyndari sem ég hef rekist á… Hann er ættaður frá Bretlandi, afar vinsæll og hefur unnið portrettmyndir af stjörnum á borð við Björk, Madonnu, Kate…
Fyrir tískuáhugafólk sem býr erlendis eða úti á landi þá er hægt að nálgast Pdf útgáfuna af Reykjavik Fashion Festival tímaritinu hér! http://www.rff.is/magazine
Undanfarið hefur það pirrað mig að lesa forskeytið “kreppu” fyrir framan söluvarning. Það er að segja, mér finnst það hálf klámfengið að reyna að selja varning á þeim forsendum að…
Meiri brúnka, meira gel! Fyrir einhverju síðan birti ég grein um skinkur sem fékk mjög góðar viðtökur. Því ákvað ég að birta aftur þessa hnakkagrein hérna sem ég skrifaði fyrir margt…
Síðustu 9 mánuði hef ég verið með ört stækkandi maga og því einstaklega dugleg að bera á mig olíur og krem til að auka teygjanleika húðarinnar og það með frábærum…
Fyrir þær ykkar sem viljið fá fallega húð strax mæli ég með frábærum kokteil sem samanstendur af einni matskeið af Lýsi daglega og heilsudrykk til að kæta andann og deyfa…
Givenchy sendi nýlega frá sér nýja karlalínu og er hún mjög svöl… Hvít töffarajakkaföt eru áberandi, ásamt rauðum og gylltum lit, köflóttu og Aldadín buxum. Lambhúsettur sáust einnig á pallinum..…
Fyrir haustið ákvað Karl Lagerfeld að vekja fólk til umhugsunar um hlýnun jarðar með því að flytja um 30 tonn af ís frá Svíþjóð til Frakklands. Þá gengu fyrirsæturnar um…